Alþingi: þjóðaratkvæðagreiðsla um Reykjavíkurflugvöll
Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fam á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Er þetta í...
Brattabrekka: hættustig vegna bikblæðinga
Vegagerðin hefu sent út viðvörun til vegfarenda vegna bikblæðinga á nokkum vegum. Segir í tilkynningunni að hættustig sé á eftirfarandi vegum:
Vestri: lokahóf hjólreiðadeildar fyrir 2024
Á sunnudaginn hélt hjólreiðadeild Vestra skemmtilegt lokahóf fyrir félagsmenn til að fagna frábærum árangri á árinu 2024, en alls lönduðu yngri hjólarar félagsins...
Ísafjarðabær: selur íbúðir og afkoma batnar um 220 m.kr.
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur fyrir bæjarstjórn viðauka við fjárhagsáætlun ársins um áhrif af sölu Fasteigna Ísafjarðarbæjar ehf á íbúðum á Þingeyri og Suðureyri...
Sagan öll: Kortið í Háskólasetrinu
Háskólasetur Vestfjarða á stórafmæli í ár. Á tuttugu árum hefur margt gerst sem skrifað hefur verið í ársskýrslur og tíundað á vefsíðu,...
Ísafjarðarbær: opinn fundur um byggðakvótann
Föstudaginn 14. febrúar boðar Sigríður Júlía Brynleifsdóttir bæjarstjóri til opins fundar og umræðu um væntanlega afgreiðslu Ísafjarðarbæjar á tillögum vegna sérstakra skilyrða...
Gulllax
Gulllax er langvaxinn og hausstór fiskur með lítinn kjaft. Augun eru mjög stór og þvermál þeirra meira en trjónulengdin. Bolurinn er mjög...
Riða greindist ekki á árinu 2024
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun hefur Tilraunastöð HÍ að Keldum nú lokið rannsóknum á öllum heilasýnum sem tekin voru á árinu 2024.
Opið fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna
Nú er opið fyrir styrki til atvinnumála kvenna og er umsóknarfrestur til og með 14. mars.
Hægt er...
Halla Signý verkefnastjóri hjá Gefum íslensku séns
Frá byrjun febrúar voru mannabreytingar hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða þegar Halla Signý Kristjánsdóttir tók við verkefnastjórn Gefum íslensku séns af Ólafi Guðsteini Kristjánssyni....