Laugardagur 11. janúar 2025

Handverkshús styrkir björgunarsveit

Undanfarin 14 ár hefur handverksfélagið Assa verið með nytjamarkað þar sem allskyns hlutir og bækur eru fáanlegar. Verðlagning er þeim hætti að...

25 milljónir í menningarstyrki

Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 28 verkefni styrk úr seinni úthlutun...

Jólaaðstoð Rauða krossins

Í dag, 10. desember, fagnar Rauði krossinn á Íslandi 100 ára afmæli sínu. Árið 1924 var félagið stofnað vegna aukinnar vitundar um...

Boðið upp á siglingar þegar vegir lokast við Djúp

Sjóferðir á Ísafirði hafa sent erindi til Ísafjarðarbæjar, Vegagerðarinnar og lögreglustjórans á Vestfjörðum þar sem fyrirtækið býðst til þess að vera með...

Kláfur á Ísafirði: unnið að umhverfismati

Eyrarkláfur ehf vinnur að gerð umhverfismats fyrir kláfi upp á Eyrarfjall í Skutulsfirði í samstarfi við Rorum ehf. Þá er unnið að...

Þrjár verslanir á Vestfjörðum fá dreifbýlisstyrk

Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli á grundvelli byggðaáætlunar til verslana. Að þessu sinni var sautján milljónum...

Ísafjarðarbær: fjárhagsáætlun 2025 afgreidd 9:0

Samstaða var í bæjarstjórn um afgreiðslu fjárhagsáætlun fyrir næsta ár ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2026-2028, og framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árin...

Vesturbyggð: gott að eldast – bætt þjónusta fyrir eldra fólk

Í sjúkraliðanum, nýútkomnu tímariti Sjúkraliðafélags Íslands er umfjöllun um verkefnið Gott að eldast sem Heilbrigðisráðuneytið ýtti úr vör á síðasta ári. Um...

Rann­sókna­skipið Bjarna Sæ­munds­son HF-30 til sölu

Rann­sókna­skipið Bjarna Sæ­munds­son HF-30 hefur verið auglýst til sölu. Skipið var smíðað 1970 í Þýskalandi fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un og...

Grásleppa til nýliða

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð um úthlutun aflamarks í grásleppu til nýliða. Nýliði samkvæmt reglugerð þessari telst sá aðili...

Nýjustu fréttir