Þriðjudagur 2. júlí 2024

Síðasta opna húsið í tíð Guðna Th. Jóhannessonar

Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenningi laugardaginn 8. júní í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldis á Íslandi. Forsetahjón taka á móti gestum...

Jóns ósómi

Það komst eitt sinn í tísku að berjast með bölmóðinn að vopni og sjá ekkert bjart framundan. Undanfarið ár hefur verið rekin...

Bolafjall: samkomulag innan seilingar

Bolungavíkurkaupstaður, utanríkisráðuneytið og Landhelgisgæslan stefna að því að undirrita samkomulag um næsta nágrenni við útsýnispallinn á Bolafjalli eigi síðan en 10. júní...

Steinn GK 65

Steinn GK 65 var smíðaður í Boizenburg í Austur-Þýskalandi 1965 og hét upphaflega Þorsteinn RE 303.  Síðar bar báturinn...

Veðrið í maí 2024 – Sólríkt á Akureyri

Maí var tiltölulega hlýr, sérstaklega á norðaustan- og austanverðu landinu. Þar var sólríkt og þurrt. Það var tiltölulega kaldara og úrkomusamara suðvestan-...

Vegagerðin tekur í notkun nýjan vef

Vegagerðin hefur sett í loftið nýja vefsíðu vegagerdin.is. Þetta er þriðja og síðasta púslið í þríþættri veflausn Vegagerðarinnar, sem samanstendur af vegagerdin.is,...

Lóa styrkir fjögur verkefni á Vestfjörðum

Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls...

Landsnet og HS Orka semja um Hvalárvirkjun

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, og Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindasviðs HS Orku og stjórnarformaður VesturVerks, skrifuðu í gær undir samkomulag...

Lögreglan: dánarorsök óljós

Lögreglan á Vestfjörðum segir í fréttatilkynningu um andlát tveggja einstaklinga í Bolungavík að réttarlæknisfræðileg rannsókn hafi farið fram á hinum látnu, að...

Spáð hríð á Steingrímsfjarðarheiði í dag

Í tilkynningu frá Vegagreðinni kemur fram að vetrarfærðsé í éljum á heiðum norðantil í dag, t.d. á Vatnsskarði, Þverárfjalli og Öxnadalsheiði....

Nýjustu fréttir