Föstudagur 10. janúar 2025

Fellst ekki á kvíar út af Arnarnesi

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar fellst ekki á eldiskvíar út af Arnarnesi, rétt við mynni Skutulsfjarðar. Arctic Sea Farm hefur sótt um 7.600 tonna laxeldisleyfi í Ísafjarðardjúpi...

Þungatakmarkananir um alla Vestfirði

Vegna hættu á slitlagsskemmdum er ásþungi takmarkaður við 10 Tonn frá kl. 8 í fyrramálið á þjóðvegum um alla Vestfirði. Takmarkanirnar gilda á eftirtöldum...

Komust áfram í A-riðil

Um helgina fór fram fjölliðamót í B-riðli Íslandsmótsins hjá 9. flokki stúlkna í Bolungarvík. Heimastelpur í Vestra mættu KR-b og Val. Vestrastelpur gerðu sér...

Maturinn dýrastur hjá Ísafjarðarbæ – en hækkun minnst

Verðlagseftirlit ASÍ hefur birt niðurstöður verðlagskönnunnar sinnar þar sem skoðað var gjald sem 15 stærstu sveitarfélög landsins innheimta fyrir hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna. Gjald...

Frístundaferðir milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

Í gær hófst akstur frístundarútu milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. Ferðirnar eru eingöngu ætlaðar börnum og unglingum frá Bolungarvík og Ísafirði vegna þátttöku þeirra í...

Engar uppsagnir í verkfallinu

Vestfirskar fiskvinnslur hafa ekki sagt upp starfsfólki vegna sjómannaverkfallsins að sögn Finnboga Sveinbjörnssonar, formanns Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Hann segir stöðuna í verkfallinu grafalvarlega. „Við höfum...

Síbrotahundur á ferð

Eitt umferðaróhapp varð í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðastliðinni viku. En þá missti ökumaður stjórn á bifreið sinni á Hjallahálsi. Bifreiðin rann út...

Hvassviðri eða stormur fram á morgundaginn

Á Vestfjörðum er vaxandi suðaustanátt og upp úr hádegi má búast við 15-23 m/s og rigningu með köflum. Heldur áfram að bæta í vind...

Plast getur tekið aldir að brotna niður

Sífellt verður háværari umræðan um hverslags skaðvaldur plastúrgangur getur verið umhverfinu og lífríki jarðar. Í síðustu viku rataði í fréttir hér á landi sem...

Mikilvægur sigur í 1. deildinni

Vestri sigraði FSu á Selfossi um helgina, 70-80. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur í baráttunni um laust sæti í úrslitakeppninni. Með sigrinum standa lið...

Nýjustu fréttir