Nóróveira í frosnum jarðarberjum
Matvælastofnun hefur borist tilkynning frá hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður (RASFF) um nóróveirumengun í frosnum jarðarberjum frá COOP. Innflytjandi jarðarberjanna, Samkaup hf, hefur...
100 skemmtiferðaskip í sumar
Hvorki meira né minna en eitt hundrað skemmtiferðaskip hafa staðfest komu sína til Ísafjarðar og nágrannahafna í Ísafjarðarbæ næsta sumar. „Hundraðasta skipið bókaði sig...
Sjómenn og útvegsmenn funda í dag
Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir sjómanna og útvegsmanna til fundar kl. 14 í dag. Síðasti fundur nefndanna var á föstudag fyrir viku og var hann...
Stöku él eða skúrir
Öllu rólegra verður yfir veðri dagsins miðað við þann hasar sem gekk yfir landið í gær. Á það við um alla landshluta nema Austurland...
Knattspyrnupiltar til Finnlands
Í sumar stefna tuttugu piltar úr fjórða flokki Vestra til Finnlands til að taka þátt í Helsinki Cup knattspyrnumóti. Til að fjármagna ferðina söfnuðu...
Móttaka veikra og slasaðra á HVEST utan dagvinnu
Tvær fréttir hafa birst í BB af móttöku veikra/slasaðra einstaklinga sem leita beint til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði utan dagvinnutíma. Þar er því...
Tvískinnungur að ala geldlax í Noregi en frjóan lax hér
Það lýsir tvískinnungi hjá stærsta eiganda Arctic Sea Farm að stunda grænt laxeldi með geldfiski í Noregi á sama tíma og Arctic Sea Farm...
Nýr spennir eykur afhendingaröryggi
Landsnet hefur tekið í notkun nýjan spenni í tengivirkinu í Mjólká sem eykur bæði flutningsgetu og afhendingaröryggi. Nils Gústavsson framkvæmdastjóri framkvæmda– og rekstrarsviðs Landsnets...
Þorgerður flytur skrifstofuna vestur
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja skrifstofu sína tímabundið vestur á Ísafjörð dagana 13. 14. og 15. febrúar næstkomandi. Með ráðherranum í...
Vextir áfram 5 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 5%. Í tilkynningu Peningastefnunefndar segir...