Stútur við stýri
Aðfaranótt 22. desember var ökumaður á Hólmavík kærður vegna gruns um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar ökumaður sem var á ferð um Hnífsdal...
Heimildarmynd um Fjallabræður
Í kvöld verður sýnd heimildarmynd um Vestfirska kallakórinn Fjallabræður. Myndin verður sýnd í Háskólabíó klukkan 18:30. Fjallabræður fóru til London í haust og tóku...
Foráttuhvasst á fjallvegum
Djúp lægð gengur yfir landið í dag, með öflugum hitaskilum. Þeim fylgir ofsaveður á vestur og norðvesturlandi frá því um klukkan tíu til klukkan...
Atvinnutekjur drógust saman um 8,2%
Atvinnutekjur á Vestfjörðum námu 20 milljörðum krónum á árinu 2015 og höfðu lækkað um ríflega 440 milljónir frá árinu 2008. Þetta gerir samdrátt upp...
Ekki reyktir vindlar né drukkið vín
Í ljósi veðurhamsins sem nú geysar um íslenskar mannabyggðir er rétt að benda á frásögn Stefaníu Guðnadóttir sem birtist í ritröðinni Hornstrandir Jökulfirðir 3....
Þúsund fyrirtæki gjaldþrota síðasta árið
Gjaldþrot fyrirtækja voru 1.010 síðustu tólf mánuði, frá desember 2015 til nóvemberloka í ár og hafði fjölgað um 63% miðað við mánuðina tólf þar...
Jólakarfa Vestra á aðfangadag
Hin árlega jólakarfa Vestra verður á sínum stað að venju á aðfangadag. Löng hefð er fyrir því að körfuboltakappar mæti á aðfangadagsmorgun á Torfnes...
Biðja ökumenn að kveikja á ljósum
Samgöngustofa vekur athygli á því að margir ökumenn bifreiða séu ólöglegir við akstur sökum ljósaskorts, en margar nýjar bifreiðar eru búnar ljósum sem kvikna...
Flestir brunar á heimilum í desember og janúar
Samkvæmt tölfræði VÍS verða flestir brunar á heimilum í desember og fast á eftir fylgir svo janúar. Rúmlega fjórðungur allra bruna á heimilum verða...
Voru gestir á finnska forsetaballinu
Ísfirðingnum Huldu Leifsdóttur og eiginmanni hennar Tapio Koivukari var boðið á forsetaball finnska forsetans í tilefni þjóðhátíðardags Finna. Ballið var haldið í forsetahöllinni í...