Rigning með köflum
Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 10-15 m/s og rigningu með köflum á Vestfjörðum í dag. Vindur snýst í sunnan 8-13 m/s með rigningu um tíma...
Litla stund hjá Hansa tilnefnd til Edduverðlauna
Stuttmyndin Litla stund hjá Hansa eftir Flateyringinn Eyþór Jóvinsson er tilnefnd til Edduverðlaunanna í flokki stuttmynda, en þrjár myndir eru tilnefndar þar: Litla Stund...
Líkist evrópskum fljótapramma
Danska flutningaskipið Dan fighter kom til Ísafjarðar í gær og lagðist upp að hafnarbakkanum á Mávagarði. Skipið vekur athygli fyrir útlit, en það líkist...
ASÍ: Alþingi féll á fyrsta prófinu
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur forsætisnefnd Alþingis hafa fallið á fyrstu prófraun sinni og „sýnt að Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu.“...
Ljósamessa á sunnudagskvöld
Á sunnudagskvöldið kl 20 verður ljósamessa í Ísafjarðarkirkju. Þá verður kirkjan fyllt af logandi ljósum, ljós kveikt á kertaaltarinu og neytt heilagrar kvöldmáltíðar. Sérstakur...
Ragnar íþróttamaður ársins í Strandabyggð
Ragnar Bragason var í byrun vikunnar útnefndur íþróttamaður ársins 2016 í Strandabyggð. Ragnar vann afrek á skíðum, í körfubolta og maraþonhlaupum á síðasta ári...
Afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur fagnað
Síðasta laugardag var haldið upp á afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur með pompi og prakt. Sundlaugin, sem starfsfólk hennar kallar iðulega í dag musteri vatns og...
Flugfreyjur samþykktu kjarasamning
Flugfreyjur hjá Flugfélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var hjá ríkissáttasemjara fyrir viku. 32 höfðu atkvæðisrétt. Já sögðu 24, nei sögðu sex og...
Verkfall sjómanna veldur víðtæku tjóni
Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er áhyggjufullur yfir verkfalli sjómanna enda valdi það víðtæku tjóni, ekki bara fyrir sjómenn og útgerðarmenn heldur á ýmis...
Miklir möguleikar fyrir hendi segir bæjarstjóri
Vinningstillaga Kanon arkitekta sýnir að miklir möguleikar eru fyrir hendi í Sundhöll Ísafjarðar að sögn Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og formanns dómnefndar hugmyndasamkeppninnar....