Fimmtudagur 26. desember 2024

Kári leggur umbúðalausum viðskiptum lið

Fisksalinn Kári Jóhannsson í Fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði hefur lagt baráttunni gegn umbúðum lið og býður nú viðskiptavinum verslunarinnar að koma með eigin umbúðir...

Hvunndagsgersemarnar í Albertshúsi

Albertshús á Ísafirði á stað í hjörtum margra. Húsið, sem stendur við Sundstræti 33 var byggt í kringum 1890 af hjónunum Alberti Jónssyni og...

Vestri mætir Fylkiskonum

Laugardaginn 4. febrúar munu Vestrakonur mæta Fylki í 1. deild Íslandsmótsins í blaki.  Þetta verður án vafa spennandi leikur en Vestri situr nú í...

Stóru málin í samfélaginu

Undanfarana daga hefur nokkuð verið rætt og ritað um þrjú mál sem Í-listamenn hafa verið að reka í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Mál þessi eiga það...

Hár sjávarhiti lúsinni hagstæður

Óvenjumikill sjávarhiti í haust varð til þess að meira varð vart við laxalús en ella í sjókvíaleldinu á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta segir Víkingur Gunnarsson,...

Hörkuleikur á Jakanum í kvöld

Baráttan hjá Vestramanna um sæti í úrslitakeppnini 1. deildar körfubolta heldur áfram. Í kvöld mæta Fjölnismenn í heimsókn á Jakann á Ísafirði. Leikurinn hefst...

Umferðin aukist gríðarlega

Gríðarlega mikil aukning varð í umferðinni í nýliðnum janúarmánuði um 16 lyklilteljara Vegagerðarinnar á Hringveginum. Umferðin jókst um ríflega 13 prósent sem er svipuð...

Ísafjörður vinnusóknarsvæði nágrannabæjanna

Ný rannsóknaskýrsla sýnir skýrt að Ísafjörður er vinnusóknarsvæði fyrir bæjarkjarnana í kring, utan Þingeyrar. Litlu bæjarkjarnarnir teljast ekki vinnusóknarsvæði Ísafjarðar, en það er þá...

Gengið veldur þungum búsifjum hjá sjómönnum

Árshlutur háseta um borð í Barða NK, sem Síldarvinnslan hf. gerir út, mun lækka um fimm milljónir á þessu ári miðað við 2015, haldist...

Sund og pottaaðstaða – vinningstillaga liggur fyrir.

Niðurstaða úr hönnunarsamkeppni um sundhöll liggur nú fyrir. Þetta eru um margt skemmtilegar tillögur en breyta ekki helstu staðreyndum í þessu máli. Almenningi finnst...

Nýjustu fréttir