MÍ mætir FG í annarri umferð Gettu betur
Í kvöld hefst önnur umferð spurningakeppninnar Gettu betur á Rás2. Fyrir helgi var dregið í 16 liða úrslitum og lá þá fyrir að lið...
Markmiðið að greina sveitarstjórnarstigið
Fundarferð verkefnisstjórnar um greiningu og endurbætur á sveitarstjórnarstiginu er hafin, en fyrsti fundurinn var haldinn á Hólmavík nýverið. Verkefnisstjórnin hefur að markmiði að greina...
Dagur leikskólans í dag
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins og er þetta í tíunda sinn sem haldið er upp á daginn. 6.febrúar er merkur dagur...
Engir samningafundir boðaðir
Ekki er útlit fyrir að samninganefndir sjómanna og útvegsmanna setjist að samningaborðinu á næstunni. Deiluaðilar hittust á fundi hjá Ríkissáttasemjarar á föstudag og í...
Hvasst í veðri í vikunni
Það verður allvíða hvassviðri eða stormur næstu daga er fram kemur í athugasemdum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Vindur verður austanstæður í dag, en...
Fengu blóðtökustól að gjöf
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði fékk á dögunum blóðtökustól að gjöf frá Lionsklúbbi Patreksfjarðar og Kvenfélagsins Sifjar. Gjöfin kemur skjólstæðingum stofnunarinnar að góðum notum og ...
Nýskráningum og gjaldþrotum fjölgar
Nýskráningar einkahlutafélaga í desember voru 200 en á síðasta ári fjölgaði nýskráningum einkahlutafélaga um 13% milli ára. Alls voru 2.666 ný einkahlutafélög skráð á...
Framtíðarsýn í sundlaugarmálum Ísfirðinga
Þrátt fyrir ágætar og margar hverjar snjallar niðurstöður arkitektasamkeppni um lausnir tengdar Sundhöll Ísafjarðar er ennþá aðalspurningunni ósvarað í sambandi við sundlaugarmál Ísfirðinga, hver...
Festa í sessi sameiginlega framtíðarsýn
Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð hafa síðustu ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á...
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2017. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir...