Miðvikudagur 11. september 2024

Guðsþjónustur á Ísafirði

Í kvöld kl 18 verður aðfangasöngur í Hnífsdalskapellu og miðnæturmessa kl 23 í Ísafjarðarkirkju. Á morgun jóladag verður jólamessa kl 14 í Ísafjarðarkirkju og kl...

Ísafjörður: nýja slökkvistöðin á Suðurtanga

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ákvað á miðvikudaginn að  gera ráð fyrir byggingu nýrrar slökkvistöðvar í nýju skipulagi á Suðurtanga, en fyrirhugað er að hefjast...

Vesturbyggð: ferja meðan ekki eru komin göng í gegnum Klettháls

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir aðspurð að sveitarfélagið leggi áherslu á að það séu virkar og öruggar ferjusiglingar yfir Breiðafjörðinn,...

Allstór sinubruni í Mjóafirði

Á föstudaginn fékk lögreglan á Vestfjörðum tilkynningu um að verið væri að brenna sinu í Mjóafirði, skammt frá brúnni við Hrútey. Þegar lögreglumenn komu...

Lækningavörur úr þorskroði í Vísindaporti

Í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða ætlar Dóra Hlín Gísladóttir frá Kerecis hf. að fjalla um sárastoðefni fyrirtækisins. Kerecis er framsækið líftæknifyrirtæki á Ísafirði sem...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Mosfellsbænum

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék í gærkvöldi við Aftureldingu í Mosfellsbænum. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og bar þess merki að liðin eru...

Raknadalshlíð verður vöktuð

Vegagerðin hefur svarað erindi Vesturbyggðar sem óskaði eftir því  að Raknadalshlíð við norðanverðan Patreksfjörð verði vöktuð hjá ofanflóðavakt. Einnig var farið fram á...

Snorri átti son er Órækja hét

Föstudaginn 23. september mun Úlfar Bragason flytja erindið, Snorri átti son er Órækja hét í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Fjölmenni á þorrablótum um helgina

Vestfirðingar sóttu vel þorrablót um helgina. Á laugardaginn voru þrjú blót sem Bæjarins besta er kunnugt um. ...

Eldsneytis­verð hækkar mikið

,,Verlagning á bensíni stefnir í methæðir en aðrar eins upphæðir hafa ekki sést á landinu í áratug. Við erum að skríða inn...

Nýjustu fréttir