Þriðjudagur 10. september 2024

Landsréttur: ólögmæt ákvörðun ráðherra bakaði ríkinu skaðabótaskyldu

Á föstudaginn sneri Landsréttur við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. júní 2022 og dæmdi ríkið til þess að greiða fyrrverandi skrifstofustjóra í...

Nýtt laxasláturhús vígt í Bolungavík – 5 milljarða króna fjárfesting

Á laugardaginn var nýtt laxasláturhús Arctic Fish í Bolungavík vígt að viðstöddu miklu fjölmenni. Að sögn Daníel Jakobssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Arctic...

Guðbjartur ÍS 16

Guðbjartur ÍS 16 var smíðaður í Flekkefjørd í Noregi fyrir Hraðfrystihúsið Norðurtanga hf. á Ísafirði. Var hann þriðja skipið sem smíðað var...

Framkvæmdir við Langeyri í Súðavík

Í síðustu viku byrjaði Tígur ehf. á efnisöflun og yfirlögn kjarna og efnis yfir landfyllinguna við Langeyri. Tekið verður...

Aflagjald í Sjókvíeldi

Fyrir nokkrum dögum féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða, þar sem Arnarlax var sýknað af kröfu Vesturbyggðar um greiðslu...

Sjávarútvegsstefna í samráðsgátt

Sjávarútvegsráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Drög...

Handbolti á Torfnesi

Hörður mætir Haukum U á morgun laugardag kl 17.00 í Grill 66 deild karla. Frítt inn og allir velkomnir!

Sund

Sund er ný bók eftir þjóðfræðingana Katrínu Snorradóttur og Valdimar Tr. Hafstein í kynningu á bókinni segir: "Sundlaugarnar...

Tvær stjörnur eftir listakonuna Katrínu Björk

Um hálsmenið tvær stjörnur segir Katrín Björk að það séu um sjö ár síðan hún fékk hugmyndina að þessu hálsmeni:

Jólamarkaður í Hveravík

Jólamarkaður verður í Söngsteini við Hveravík í Kaldrananeshreppi á morgun, laugardaginn 25. nóvember frá klukkan 13 - 17.

Nýjustu fréttir