Miðvikudagur 25. desember 2024

Sveitarfélög fái skatttekjur af fiskeldi

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps leggur mikla áherslu á áform fiskeldisfyrirtækja í Ísafjarðardjúpi hafi sem minnst neikvæð áhrif á umhverfi sveitarfélagsins. Í umsögnum sveitarstjórnar um matsáætlanir Háfells...

Verbúðalífið í máli og myndum

Fjölmargir Íslendingar kynntust verbúðalífi og verbúðaflakki um og upp úr miðri síðustu öld og fram á níunda áratuginn. Peningalyktin barst úr sjávarplássunum og þangað...

9,5% kaupmáttaraukning

Kaup­mátt­ur meðallauna hækkaði um 9,5% árið 2016 miðað við árið á und­an. Kaup­mátt­ar­aukn­ing­in var rúm­lega fimm sinn­um meiri en meðaltal síðasta ald­ar­fjórðungs, sem er...

Íslensk nálægðarregla

Vestfirðingar þekkja vel hætturnar sem fjarlægt ríkisvald og miðstýring hafa í för með sér. Of víðtækt vald í á einum stað getur aldrei verið forsenda...

Fellst ekki á kvíar út af Arnarnesi

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar fellst ekki á eldiskvíar út af Arnarnesi, rétt við mynni Skutulsfjarðar. Arctic Sea Farm hefur sótt um 7.600 tonna laxeldisleyfi í Ísafjarðardjúpi...

Þungatakmarkananir um alla Vestfirði

Vegna hættu á slitlagsskemmdum er ásþungi takmarkaður við 10 Tonn frá kl. 8 í fyrramálið á þjóðvegum um alla Vestfirði. Takmarkanirnar gilda á eftirtöldum...

Komust áfram í A-riðil

Um helgina fór fram fjölliðamót í B-riðli Íslandsmótsins hjá 9. flokki stúlkna í Bolungarvík. Heimastelpur í Vestra mættu KR-b og Val. Vestrastelpur gerðu sér...

Maturinn dýrastur hjá Ísafjarðarbæ – en hækkun minnst

Verðlagseftirlit ASÍ hefur birt niðurstöður verðlagskönnunnar sinnar þar sem skoðað var gjald sem 15 stærstu sveitarfélög landsins innheimta fyrir hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna. Gjald...

Frístundaferðir milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

Í gær hófst akstur frístundarútu milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar. Ferðirnar eru eingöngu ætlaðar börnum og unglingum frá Bolungarvík og Ísafirði vegna þátttöku þeirra í...

Engar uppsagnir í verkfallinu

Vestfirskar fiskvinnslur hafa ekki sagt upp starfsfólki vegna sjómannaverkfallsins að sögn Finnboga Sveinbjörnssonar, formanns Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Hann segir stöðuna í verkfallinu grafalvarlega. „Við höfum...

Nýjustu fréttir