Hvernig bera skal sig að ef slys eða veikindi ber að höndum utan dagvinnutíma
Í aðsendri grein sem nú má lesa á vef Bæjarins besta fjallar Hörður Högnason framkvæmdastjóri hjúkrunar við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða ítarlega um fyrirkomulag sem einstaklingum...
Margir vilja flytja aftur heim
Í Vísindaporti vikunnar flytur Jónína Hrönn Símonardóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi, erindi sem byggir á meistararitgerð hennar um náms- og starfsferil fólks sem...
Umhverfisnefnd GÍ tekur matarsóun fyrir
Í Grunnskólanum á Ísafirði er starfandi umhverfisnefnd sem sex nemendur á unglingastigi ásamt sex kennurum skipa. Fyrr í vetur stóð umhverfisteymið fyrir fræðsluverkefni um...
Deilt um þjóðerni eldislaxins
Það er ótækt að laxeldisfyrirtæki markaðsetji afurðir sínar sem íslenskar þar sem eldislaxinn sé ekki af íslenskum uppruna heldur norskum. Þetta segir Haraldur Eiríksson,...
Nóróveira í frosnum jarðarberjum
Matvælastofnun hefur borist tilkynning frá hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður (RASFF) um nóróveirumengun í frosnum jarðarberjum frá COOP. Innflytjandi jarðarberjanna, Samkaup hf, hefur...
100 skemmtiferðaskip í sumar
Hvorki meira né minna en eitt hundrað skemmtiferðaskip hafa staðfest komu sína til Ísafjarðar og nágrannahafna í Ísafjarðarbæ næsta sumar. „Hundraðasta skipið bókaði sig...
Sjómenn og útvegsmenn funda í dag
Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir sjómanna og útvegsmanna til fundar kl. 14 í dag. Síðasti fundur nefndanna var á föstudag fyrir viku og var hann...
Stöku él eða skúrir
Öllu rólegra verður yfir veðri dagsins miðað við þann hasar sem gekk yfir landið í gær. Á það við um alla landshluta nema Austurland...
Knattspyrnupiltar til Finnlands
Í sumar stefna tuttugu piltar úr fjórða flokki Vestra til Finnlands til að taka þátt í Helsinki Cup knattspyrnumóti. Til að fjármagna ferðina söfnuðu...
Móttaka veikra og slasaðra á HVEST utan dagvinnu
Tvær fréttir hafa birst í BB af móttöku veikra/slasaðra einstaklinga sem leita beint til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði utan dagvinnutíma. Þar er því...