Bollywood-mynd tekin upp í Holti
Eftir helgina hefst undirbúningsvinna við tökur á Bollywood-mynd, sem verður meðal annars tekin upp vestur á fjörðum. Á bilinu 40-50 manns munu starfa við...
Vaxandi vindur – stormur á morgun
Átakalítið veður í dag, en hvessir og hlýnar talsvert á morgun. Vindur gæti þá náð stormi á norðvesturhorninu og víða verðu talsverður blástur. Spáin...
Stofnfundur félags um lýðháskóla á laugardag
Á laugardag verður stofnfundur félags um lýðháskóla á Flateyri haldinn í Félagsbæ. Tilgangur félagsins er að vinna að undirbúningi og stofnun lýðháskóla á Flateyri....
Er friður í boði í viðsjálli veröld?
Mér gafst kostur á að sækja friðarráðstefnuna „World Summit 2017“ í Seoul í Suður Kóreu í byrjun febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar var: friður,öryggi og jöfnun...
Drengjaliðið sigraði riðilinn
Um síðustu helgi gerðu ungir körfuboltamenn í í Vestra góða ferð í Þorlákshöfn þar sem keppt var í 10. flokki drengja. Skörð voru höggvin...
Launagreiðendum fjölgar
Á síðasta ári var að jafnaði 16.721 launagreiðandi á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 705 eða 4,4% milli ára. Á síðasta ári greiddu...
Útilokar ekki að rifta samningi
Ísafjarðarbær hefur ekki greitt leigu til Norðurtangans ehf. fyrir geymslupláss fyrir söfnin á Ísafirði. Í ágúst 2015 var undirritaður 10 ára leigusamningur milli Ísafjarðarbæjar...
Hvernig bera skal sig að ef slys eða veikindi ber að höndum utan dagvinnutíma
Í aðsendri grein sem nú má lesa á vef Bæjarins besta fjallar Hörður Högnason framkvæmdastjóri hjúkrunar við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða ítarlega um fyrirkomulag sem einstaklingum...
Margir vilja flytja aftur heim
Í Vísindaporti vikunnar flytur Jónína Hrönn Símonardóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi, erindi sem byggir á meistararitgerð hennar um náms- og starfsferil fólks sem...
Umhverfisnefnd GÍ tekur matarsóun fyrir
Í Grunnskólanum á Ísafirði er starfandi umhverfisnefnd sem sex nemendur á unglingastigi ásamt sex kennurum skipa. Fyrr í vetur stóð umhverfisteymið fyrir fræðsluverkefni um...