Aðgerðalítið veður
Það eru einmuna rólegheit í febrúarveðrinu og á matseðli dagsins hjá yfirvöldum veðurs og vinda má reikna með austlægri átt 5-10 og rigning eða...
Niður í skúffu með Brennivínsfrumvarpið!
Morgunklúbburinn eða Akademían líkt og félagsskapurinn er iðulega kallaður sem reglulega kemur saman að morgunlagi í sundlauginni á Þingeyri lætur sig málefni líðandi stundar...
Rækjuveiðar hafnar í Djúpinu
Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi hófust í síðustu viku. Sjávarútvegsráðuneytið gaf út 460 tonna kvóta í haust en veiðar voru ekki leyfðar fyrr en í síðust...
Stefnir í óefni í málefnum MÍ
Það stefnir í óefni í rekstri Menntaskólans á Ísafirði en fjárframlög til skólans fara minnkandi samhliða færri nemendum. Frekari fækkun nemenda mun að óbreyttu...
Stormur kominn á besta stað í stofunni
Ung bolvísk listakona, Valdís Rós Þorsteinsdóttir, varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að selja sína fyrstu mynd á dögunum, eftir að faðir hennar Þorsteinn Másson...
Allstór sinubruni í Mjóafirði
Á föstudaginn fékk lögreglan á Vestfjörðum tilkynningu um að verið væri að brenna sinu í Mjóafirði, skammt frá brúnni við Hrútey. Þegar lögreglumenn komu...
Deiluaðilar sýni ábyrgð og semji
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar skorar á deiluaðila í sjómannaverkfallinu að sýna ábyrgð og ljúka samningum sem allra fyrst, enda er tjón vegna deilunnar orðið umtalsvert og...
Rangfærslu svarað með annarri
Bæjarstjórinn okkar Gísli Halldór gaf sér tíma til að svara grein minni um stóru málin í samfélaginu og bendir á nokkur atriði sem hann...
Vá Vest leggst gegn áfengisfrumvarpinu
Vá Vesthópurinn lýsir yfir andstöðu við frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum. Hópurinn telur einsýnt að í breytingunum felist aðför að þeim góða...
Súld eða rigning í dag
Það verður hlýtt í veðri á Vestfjörðum í dag og hæglætis veður, suðlæg átt, 5-10 m/s og dálítil súld eða rigning. Austlægari í kvöld...