Sunnudagur 22. desember 2024

Óskar eftir tilboðum í aurvarnargarð

Framkvæmdasýsla ríkisins óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu seinni áfanga aurflóðavarnargarðs ofan Hjallavegar og nyrsta hluta Urðarvegar á Ísafirði. Um er að ræða...

Landsbyggðin andsnúnari áfengisfrumvarpinu

Alls eru 61,5 pró­sent Íslend­inga mót­fallnir nýju áfeng­is­frum­varpi sem felur í sér að heim­ilt verður að selja áfengi í versl­unum frá og með næstu...

Helgi í lífi íþróttaiðkenda á Vestfjörðum

Það var mikið um að vera hjá meistaraflokkum Vestra í blaki þessa helgina. Karlarnir kepptu bikarleik við KA-ö á Akureyri í þriðju umferð Kjörísbikarsins,...

Stefnumótunarvinnu í fiskeldi ljúki sem fyrst

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðeherra vonast til að stefnumótunarvinnu í fiskeldi sem fyrrverandi ráðherra boðaði í haust ljúki, sem fyrst. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...

Skattfrjálsir dagpeningar auk eingreiðslu

Samninganefnd sjómanna gerði samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) tilboð í kjaradeilunni á milli sjómanna og útgerða í gær og tekur SFS líklega afstöðu...

Bollywoodmyndinni frestað

Tökum á Bollywood mynd sem hefjast áttu í vikunni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Búi Baldvinsson, framleiðandi myndarinnar hjá Hero Productions, segir í...

Neyðarbrautin verði opnuð án tafar

Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar hvetur borgarstjórn Reykjavíkur til að opna tafarlaust aftur NA/SV flugbraut á Reykjavíkurflugvelli, svokölluð neyðarbraut, meðan ekki hefur fundist önnur viðunandi lausn varðandi...

Leggur til kvótaskerðingu þangað til verkfallið leysist

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, leggur til að stjórnvöld skerði fiskveiðikvóta næsta árs um allt að fimm prósent á viku meðan...

Keppa á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Þrír keppendur frá Skíðafélagi Ísfirðinga eru nú staddir í Erzurum í Tyrklandi þar sem þeir taka þátt í Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Það eru þau Anna...

Húsasmíðanemar gera brautarskýli fyrir Fossavatnsgönguna

Nemendur á húsasmíðabraut Menntaskólans á Ísafirði héldu í síðustu viku reisugildi vegna byggingar sem þeir hafa nýlokið við að slá upp á lóð skólans....

Nýjustu fréttir