Sjávarútvegurinn og ferðamenn samlegð eða samkeppni?
Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi á Íslandi og verkfall sjómanna hefur staðið í á níundu viku án þess að mikið hafi...
Spyr ráðherra um úthaldsdaga varðskipanna
Gunnar Ingiberg Guðmundsson, þingmaður Pírata í Norðvesturkjördæmi, hefur beint fyrirspurn til Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra er varðar úthaldsdaga Landhelgisgæslunnar. Fyrirspurnin er í þremur liðum. Í...
Íslenskunámskeiði lauk með taílenskri veislu
Eftir að starfsfólk botnfiskvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. lauk fiskvinnslunámskeiðum fyrir áramót bauð fyrirtækið starfsfólki sínu að sitja íslenskunámskeið í verkfallinu. Í síðustu viku luku 30...
Aukið atvinnuleysi í verkfallinu
Atvinnuleysi jókst í seinasta mánuði og voru að meðaltali 5.200 manns skráðir atvinnulausir í mánuðinum skv. nýbirtri skýrslu Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðinn. Fjölgun atvinnulausra má...
Cale Coduti sýnir í Úthverfu
Í dag kl. 17 opnar Cale Coduti sýningu í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Cale Coduti er amerískur málari og útskrifaðist frá Pennsylvania State University...
90 prósent aflasamdráttur
Fiskafli íslenskra skipa í janúar var 7.610 tonn og dróst saman um 90 prósent frá því í janúar 2016 – enda hefur sjómannaverkfall staðið...
Súðavíkurskóli sigraði í Lífshlaupinu
Súðavíkurskóli sigraði í flokki skóla að 90 nemendum í grunnskólakeppni Lífshlaupsins sem lauk í gær. Gríðarlega góð þátttaka var í skólanum þar sem allir...
Léttir til síðdegis
Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 3-8 m/s, skýjuðu með köflum en þurru að mestu á Vestfjörðum í dag, síðdegis léttir heldur til. Bjart að mestu...
Frumkvöðlakonur funda
Í kvöld efna Vinnumálastofnun og frumkvöðlakonur á Vestfjörðum til fundar í Vestrahúsinu. Á fundinum verða styrkir til atvinnumála kvenna kynntir en á vegum Vinnumálastofnunar...
Starfsleyfistillaga fyrir 10.700 tonna laxeldi
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði....