Miðvikudagur 11. september 2024

Sauðfé verði fækkað um fimmtung

Stefnt er að því að fækka sauðfé um allt að 20% hér á landi til lengri tíma í því skyni að draga úr framleiðslu...

Bensínið dýrast á Íslandi

Samkvæmt samanburði á eldsneytisverði í 34 Evrópulöndum sem sagt er frá á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda þá njótum við Íslendingar þess vafasama heiðurs...

Lokuð kvíakerfi óraunhæf

Ekki er raunhæft að skilyrða fiskeldisleyfi á Íslandi við lokaðar kvíar eða eldi á geldlaxi. Þar ræður að tæknin er enn á tilraunastigi og...

Strandveiðar: 114 tonn í Bolungavík

Alls lönduðu strandveiðibátar 114 tonnum í Bolungavíkurhöfn í vikunni sem er að líða. Samtals voru það 55 bátar sem lönduðu afla,...

Haustverkin í garðinum

Í tilefni af 20 ára afmæli Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða býður miðstöðin upp á fría örfyrirlestra nú á haustönn, einn í hverjum mánuði. Fyrsta erindið verður...

Hólmavík: byggðakvóti verður auglýstur til sex ára

Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar segir að áætlað sé að 500 tonn fari í gegnum fiskvinnslu á Hólmavík það sem eftir lifir...

Flateyri: húsfyllir á fundi

Húsfyllir var á íbúafundi sem haldinn var í dag á Flateyri.  Guðmundur Björgvinsson, sagði að fundurinn hefði verið góður og upplýsandi. Þarna voru mættir...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Snerpa: ríflega 40 km af ljósleiðara lagðir í sumar

Snerpa á Ísafirði hefur lagt meira á þessu sumri af ljósleiðara en áður. Að sögn Björns Davíðssonar eru það liðlega 40 km sem komnir...

Hvað er í vatninu á Ströndum?

Stundum berast tilkynningar þess efnis frá sveitarfélögum að sjóða þurfi allt neysluvatn. Nú má spyrja sig hvort það sé alltaf gert á Ströndum eða...

Nýjustu fréttir