Þriðjudagur 10. september 2024

Byggðastofnun: allt að 500 þorskígildistonn til Strandabyggðar

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum í byrjun mánaðar, ef samningar nást við hagsmunaaðila um raunhæfar útfærslur, að mögulegt verði að úthluta...

Ísafjörður: Skotís byggir aðstöðu

Framkvæmdir eru hafnar við aðstöðu fyrir félagsstarf Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar á Torfnesi. Valur Richter, formaður félagsins segir þörfina mikla vegna aukinnar aðsóknar í...

Vesturbyggð: 18,6 m.kr. í aflagjald af eldisfiski í október

Í síðasta mánuði var landað 2.608 tonnum af eldisfiski í Vesturbyggð. Samkvæmt upplýsingum frá Vesturbyggð nam aflagjaldið af þeim fiski 18,6 m.kr....

Búseti, baráttusaga 1983-2023

Búseti, baráttusaga 1983-2023 er bók um Húsnæðissamvinnufélagið Búseta sem var stofnað 26. nóvember 1983 og er því 40 ára á útgáfuári þessarar...

Guðlaug Jónsdóttir fékk hvatningarverðlaun fræðslunefndar Ísafjarðarbæjar

Hvatningarverðlaun fræðslunefndar Ísafjarðarbæjar fyrir framúrskarandi skólastarf voru afhent þann 23. nóvember síðastliðinn. Að þessu sinni féllu verðlaunin í skaut...

SVONA TALA ÉG – útgáfuhóf á Bókasafninu á Ísafirði

Fögnum saman „Svona tala ég“ nýjustu barnabók eftir Helen Cova með útgáfuhófi á Bókasafninu Ísafirði 2 desember kl. 14:00-16:00.

Hvað er opinber grunnþjónustua

Byggðastofnun hefur að beiðni innviðaráðuneytis unnið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu ásamt greinargerð, ætlað stjórnvöldum, bæði ríki og sveitarfélögum, til leiðbeiningar...

Skutulsfjarðareyri og Neðstikaupstaður verndarsvæði í byggð

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest tillögu Ísafjarðarbæjar og gert Skutulsfjarðareyri og Neðstakaupstað að verndarsvæði í byggð. Tillaga fór...

Muggi byggir á Ísafirði

Guðmundur M. Kristjánsson, fyrrverandi hafnarstjóri er síður en svo sestur í helgan stein þótt hann sé hættur sem hafnarstjóri og hefur nú...

Karfan: Vestri vann ÍR b

Nú er afstaðin leikjatörn sem þar sem 12. flokkur karla og 12. flokkur kvenna voru að keppa.  Auk þess sem meistaraflokkur félagsins...

Nýjustu fréttir