Laugardagur 21. desember 2024

Mugison tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Í síðustu viku var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2016. Þar má finna í fjórum flokkum tónlistarmanninn Mugison, eða Örn Elías...

Alejandra geislaði á Bessastöðum

Isabel Alejandra Díaz er Ísfirðingum og öðrum landsmönnum að góðu kunn. Á síðasta ári var hún fjallkona Ísfirðinga, ásamt því sem hún útskrifaðist sem...

Golfmót á fyrsta degi góu

Golfklúbburinn Gláma á Þingeyri ráðgerir að halda golfmót á Meðaldalsvelli á sunnudaginn, fyrsta degi góumánaðar, ef næg þátttaka næst. Skráningar eru á vef Golfklúbbs...

MÍ lagði ML í Morfís

MÍ vann sér sæti í undanúrslitum MORFÍS er ræðulið Menntaskólans á Ísafirði lagði lið Menntaskólans að Laugarvatni að velli í æsispennandi keppni í 8.liða...

Sigríður Ásgeirsdóttir sýnir í Gallerí Úthverfu

Það er nóg um að vera í myndlistarlífinu á Ísafirði um þessar mundir er önnur sýning vikunnar opnar í Gallerí Úthverfu. Nú stendur yfir...

Ekki vitað hversu mikið slapp

Ekki er hægt að slá föstu hversu mikill regnbogasilungur slapp út úr eldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Sigurður Pétursson framkvæmdastjóri fyrirtækins segir að...

Fagna Degi tónlistarskólanna með stórtónleikum

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur í febrúarmánuði ár hvert og hafa tónlistarskólar landsins í á þriðja áratug efnt til hátíðar til að vekja athygli...

Nemendum boðið á leikinn í kvöld

Í morgun sögum við frá mikilvægum körfuboltaleik Vestra í kvöld er liðið mætir Hamri á Torfnesi. Öllum nemendum 7.-10. bekk á norðanverðum Vestfjörðum er sérstaklega...

Saga frá Vínarborg

Ég var svo heppin að fá tækifæri til að heimsækja nokkra skóla í Vínarborg í janúar og spyrja skólafólk spjörunum úr um skólakerfið.  Við...

Eðlilegt að lögregla rannsaki slysasleppinguna

Óheyrilega langur tími leið frá því regnbogasilungur fór að veiðast í ám þar til Arctic Sea Farms viðurkenndi að þannig fiskur hefði sloppið í...

Nýjustu fréttir