Sunnudagur 22. desember 2024

Andlát: Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartsson, fyrrverandi skipstjóri á Ísafirði, lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á miðvikudag. Ásgeir fæddist árið 1928 og var um áratugaskeið meðal nafntoguðustu og fengsælustu...

Vestri fékk Þrótt/Fylki í bikarnum

Dregið var í 8 liða úrslit Kjörísbikarkeppni karla í blaki í gær.  Allir leikirnir fjórir í karlaflokki fara fram á landsbyggðinni. Vestri fékk heimaleik...

Stækka við sig í bát og kvóta

Ný Ásdís ÍS er komin í slipp í Stykkishólmi er væntanleg til heimahafnar í Bolungarvík um miðjan mars. Í byrjun árs festi útgerðarfyrirtækið Mýrarholt...

Halda merki Núpsskóla á lofti

Þremenningunum í skólahljómsveitinni Rössum er mikið í mun að merki þeirra gamla skóla, Núpsskóla, sé haldið á lofti. Rassar eru mættir vestur á firði...

Íslendingarnir komust ekki áfram

Albert Jónsson, skíðagöngumaður frá Ísafirði, hafnaði í 123. sæti í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lathi í Finnlandi í dag. Sæv­ar Birg­is­son...

Gamlir leikir og leikföng

Í dag kl. 17:00 á Sauðfjársetrinu mun Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðinemi segja frá gömlum leikjum og leikföngum sem gátu breyst í ótrúlegustu verur. Fyrirlestur...

Atvinnuleysi mældist 4,1% í janúarmánuði

Atvinnuleysi hér á landi í janúarmánuði 2017 var 4,1% samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og sýnir samanburður mælinga fyrir janúar 2016 og 2017 að atvinnuþátttaka...

Albert í sprettgöngu HM í dag

Ísfirski gönguskíðakappinn Albert Jónsson er nú staddur í Lahti í Finnlandi þar sem hann tekur þátt í HM í skíðagöngu. Í gær fóru fram...

Grease í Bolungarvík

Hápunktur allra vinnustaða er árshátíðin og alla jafna talsverð vinna lögð í að gera hana sem eftirminnilegasta. Vinnustaðir barnanna eru þar engin undantekning og...

Oddi hf fagnar fimmtíu ára afmæli

Það eru nú liðin fimmtíu ár frá því að Jón Magnússon, Lilja Jónsdóttir, Hjalti Gíslason, Helga Pálsdóttir og Sigurgeir Magnússon stofnuðu Odda hf á...

Nýjustu fréttir