Miðvikudagur 11. september 2024

Covid19: 9 smit í gær – erfiðleikar á Patreksfirði

Níu smit greindust í Vestfjörðum í gær. Þar af voru 7 á Patreksfirði. Eitt smit var á Ísafirði og annað á Bíldudal....

Flateyri: Tillögur starfshóps að aðgerðum kynntar á íbúafundi

Starfshópur sem skipaður var af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að móta tillögur um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og...

Haukur Vagns tekur við Íslendingabarnum á Pattaya

Bolvíkingurinn Haukur Vagnsson og kona hans Warapon Chanse hafa tekið við rekstri Íslendingabarsins á Pattaya í Tælandi. Staðurinn heitir Viking Bar & Restaurant, en...

Garðurinn að verða fjölskyldu- og listagarður

„Raggagarður er ekki bara einhver leikvöllur. Hann er fyrir alla aldurshópa. Í dag eru komin 6 listaverk í garðinn og við eigum von á...

Hagvöxtur á Vestfjörðum dregst saman

Þróunarsvið Byggðastofnunar, í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, hefur gefið úr skýrsluna Hagvöxtur landshluta 2008-2015 og er þetta í áttunda skipti sem slík skýrsla...

Vatnsbúskapurinn óvenju hagstæður

Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er mjög hagstæð um þessar mundir og er Þórisvatn nú við það að fyllast, auk þess sem Hálslón er sögulega...

Saga einleikja er komin út

Okkar eigin einleikari Elfar Logi Hannesson lauk í vikunni fjármögnun á útgáfu á einstakri bók um einleikjasögu Íslands. Í dag fékk hann svo í...

Vestrakonur selja heimabingó

Eins og undanfarin ár bjóða konur í 2. flokki Vestra í knattspyrnu áhugasömum upp á að kaupa bingóspjöld til styrktar ungum og flottum fótboltastelpum....

Tunnulestin fellur undir reglugerðir um leiktæki

Guðjón Einarsson hjá vinnuvélasviði Vinnueftirlits ríkisins telur að tunnulestin í Bolungavík þurfi að uppfylla reglugerðir um vélknúin leiktæki nr 151/2015 og um vélar og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÖRTUR HJARTAR

Hjörtur Hjartar fæddist þann 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974,...

Nýjustu fréttir