Þriðjudagur 10. september 2024

Ný rannsókn Rorum: fiskeldi hefur ekki áhrif á fugla

Rannsóknarfyrirtækið Rorum hefur birt niðurstöður rannsókna fiskeldis á fuglalíf í Berufirði á Austfjörðum. Rannsóknin var gerð fyrir fiskeldi Austfjarða og fór fram...

Samgöngur á Vestfjörðum: 1.362 milljónir króna í rekstur á ári

Kostnaður Vegagerðar ríkisins af rekstri vega og jarðganga á Vestfjörðum var að meðaltali 750 m.kr. á ári síðustu sex ár. Til viðbótar...

Ísafjarðarbær: tæpur milljarður kr. í leikskóla

Samkvæmt tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs fyrir Ísafjarðarbær eru útgjöld vegna leikskóla áætluð 950 m.kr. Tekjur eru áætlaðar 79 m.kr. eða um...

Bók um Fornahvamm í Norðurárdal

Fornihvammur er sögufrægur áningarstaður á leiðinni yfir Holtavörðuheiði. Saga þessa merka staðar að fornu og nýju er hér...

Björgunarfélag Ísafjarðar 25 ára

Björgunarfélag Ísafjarðar (BFÍ) var stofnað árið 1998 þegar Einherjar, Hjálparsveit skáta Ísafirði og Björgunarsveitin Skutull á Ísafirði var sameinað.

Framkvæmdir við Súðavíkurhöfn

Undanfarna mánuði hefur Háafell ehf. fengið fóðurskip að bryggju í Súðavíkurhöfn. Skipin hafa verið á 2-3 vikna fresti...

Tveir nýir stjórnendur hjá Arctic Fish

Baldur Smári Einarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri (CFO) hjá Arctic Fish frá og með 1. janúar næst komandi. Baldur Smári hefur starfað...

Bolungarvík – Ráðlegt að sjóða neysluvatnið

Niðurstaða vatnsmælinga Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða í Bolungarvík sem tekin voru fyrir helgi reyndist vera á þann veg að neysluvatn stenst ekki kröfur skv....

Vesturbyggð: tekjur hækka um 15%

Tekjur sveitarsjóðs Vesturbyggðar munu hækka um nærri 15% á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir 2024 sem lögð hefur verið fram. Tekjurnar verða...

Jón Páll: eigum að nýta náttúruna á sjálfbæran hátt

„Það er okkar hlutverk að nýta náttúruna á sjálfbæran hátt til lengri tíma litið,“ segir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík í...

Nýjustu fréttir