Kópur BA seldur til Noregs
Aflafréttir segja frá því á heimasíðu sinni að Kópur BA sem seldur frá frá Þórsbergi á Tálknafirði haustið 2015 til Nesfisks hafi nú verið...
Stöndum saman Vestfirðir afhentu hjartastuðtæki
Í gær afhentu forsvarskonur samskotasjóðsins Stöndum saman Vestfirðir þrjú hjartastuðtæki til Lögreglunnar á Vestfjörðum. Tækin fara í lögreglubíla á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík og...
Léttskýjað og hægur vindur
Það viðrar vel til útivistar á Vestfjörðum í dag en Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir hægri austlægri eða breytilegri átt í fjórðungnum og yfirleitt...
Bolvíkingar ósáttir við vinnubrögð Gísla Halldórs
Formaður bæjarráðs Bolungvíkurkaupstaðar gagnrýnir vinnubrögð Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, vegna hugmynda um sameiningu sveitarfélaga við Djúp. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að bjóða Súðavíkurhreppi...
Góður árangur Grunnskólans í Bolungarvík
Í fimm ár hefur Grunnskóli Bolungarvíkur tekið þátt í eTwinningverkefnum af ýmsum toga, einu til fimm verkefnum á hverju ári. Yfir 10 kennarar sem...
Saltkjöt og baunir, túkall!
Í dag er sprengidagur, en svo nefnist síðasti dagur fyrir lönguföstu, næstur á eftir bolludegi og á undan öskudegi í föstuinngangi. Á þessum degi...
Lögreglan rak fólk upp úr lauginni
Aðfaranótt sunnudagsins 26. febrúar var lögreglunni á Vestfjörðum tilkynnt um að fólk væri inni á útisundlaugarsvæðinu í Bolungarvík. Þegar lögregluna bar að garði voru...
Ekki verið tekin afstaða til áfrýjunar
Bolungarvíkurkaupstaður hefur ekki tekið afstöðu hvort dómi Héraðsdóms Vestfjarða yfir Valdimar Lúðvík Gíslasyni verði áfrýjað. Valdimar Lúðvík var dæmdur þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir...
Vill skoða kosti sameiningar – Bolvíkingar ekki með
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að sækja um fjárframlag frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að kanna möguleika á sameiningu sveitarfélaga. Bæjarráð hefur ákveðið að óska eftir...
20 veiðidagar á grásleppunni
Fjöldi veiðidaga til bráðabirgða vegna hrognkelsisveiða verða 20 í ár. Þetta kemur fram í reglugerð sem gefin er út af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þetta...