Laugardagur 21. desember 2024

Súðvíkingar vilja frekara samstarf

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps tekur vel í ósk Ísafjarðarbæjar um að kanna möguleika á nánara samstarfi eða sameiningu sveitarfélaganna. Sótt verður um styrk úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga...

Kjarasamningum verður ekki sagt upp

Niðurstaða forsendunefndar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forsendum standast en ein gerir það ekki. Sú snýst um...

Skyldu bræður öskudags verða átján?

Kalt og fallegt veður verður á Vestfjörðum í dag, en spáð er austan 3-8 m/s og léttskýjuðu á Vestfjörðum og verður frost á bilinu...

Kerecis sækir um þrjár lóðir

Lækningavörufyrirtækið Kerecis hf. hefur sótt um þrjár lóðir á Suðurtanga á Ísafirði. Lóðirnar eru við Æðartanga 6, 8 og 10, en Æðartangi eru gata...

Gistinóttum á Vestfjörðum og Vesturlandi fjölgar um 62%

Gistinætur á hótelum hér á landi í janúarmánuði voru 281.400 sem er 43% aukning miðað við janúar 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 89% af...

Bolvíkingar andsnúnir opinberri umræðu um sameiningarmál

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, vísar á bug gagnrýni Baldurs Smára Einarssonar, formanns bæjarráðs Bolungarvíkur, á vinnubrögð sín varðandi þreifingar sveitarfélaganna við Djúp um...

Súðvíkingar ötulastir við hreyfinguna

Á föstudag voru afhentar í sal KSÍ við Laugardalsvöll viðurkenningar til þeirra sem best stóðu sig í Lífshlaupinu þetta árið, en góð þátttaka var...

Togararallið hafið

Stofn­mæl­ing botn­fiska á Íslands­miðum er haf­in og stend­ur yfir næstu þrjár vik­ur, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un. Fjög­ur skip taka þátt...

Andstaðan eykst milli ára

Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. Um 32 prósent Íslendinga eru hlynntir...

Lestrarhesturinn Ásdís las mest

Í síðustu viku var tilkynnt um úrslit í lestrarleiknum Allir lesa. Bókaþjóðin lá ekki á liði sínu við lesturinn og þegar allt var tiltekið...

Nýjustu fréttir