Laugardagur 21. desember 2024

Lífshlaup Karítasar og fleira í bókaspjalli

Í næsta bókaspjalli Bókasafnsins á Ísafirði verða tvö athyglisverð erindi að vanda. Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Safnahússins á Ísafirði, fjallar um sínar...

Bikarleikur á laugardaginn

Karlalið Vestra er komið í átta liða úrslit í Kjörísbikarnum í blaki og fær úrvalsdeildarliðið Þrótt R/Fylki í heimsókn. Leikurinn verður á Torfnesi kl....

450 milljónir í ljósleiðaravæðingu

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í vikunni undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Jón...

Ofhleðsla skipa verði refsiverð

Í skýrslu Rann­sókn­ar­nefndar sam­göngu­slysa á því þegar Jóni Hákoni BA hvolfdi gerir nefndin þá tillögu til inn­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins að það verði af­drátt­ar­laust gert refsi­vert að...

Eðlilegt að skoða samstarf – sameining ekki í kortunum

„Mér finnst afstaða sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps vera bæði ábyrg og skynsöm og lýsa sveitarfélagi sem líður vel í eigin skinni og er öruggt með sjálft...

Einar Mikael mætir aftur með góðan gest

Töframaðurinn Einar Mikael mætir aftur á vestfirska grundu á morgun, en hann hefur verið duglegur við að opna heim töfranna fyrir börnum á öllum...

Fjallað um málefni flóttafólks

Hrafnhildur Kvaran, verkefnastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins í málefnum flóttafólks verður með erindi um málefni flóttafólks á aðalfundi Rauða krossins á Ísafirði á morgun, fimmtudag....

Kæru vegna slysasleppingar vísað frá

Kæru frá Landssambandi veiðifélaga, þar sem farið var fram á rannsókn á því hvort lög um fiskeldi hafi verið brotin í ljósi fjölda regnbogasilungs...

Smári lætur af störfum hjá Fræðslumiðstöðinni

Smári Haraldsson forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða vann sinn síðasta dag hjá stofnuninni í gær, eftir tæp 16 ár í starfi. Smári tók við formannskeflinu árið...

Öskudagur í dag

Öskudagur er í dag. Nafn hans má finna í handritum frá 14. öld, en þó má ætla að það sé eldra og er hann...

Nýjustu fréttir