Ferðamannavegir á Vestfjörðum verði skilgreindir
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, hefur lagt fram þingályktunartillögu um að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp til að móta...
Aflaverðmæti dróst saman
Í nóvember 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa 10,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 16,8% samanborið við nóvember 2015 er fram kemur í frétt...
Blómstrandi fjallavíðir í Kaldalóni
Hið stórundarlega tíðarfar sem hefur verið ríkjandi síðustu misseri tekur á sig ýmsar myndir. Starfsmaður Náttúrustofu Vestfjarða var á ferð í Kaldalóni í gær...
Almenningur tilkynni óeðlilegan fugladauða
Töluverðar líkur eru á því að alvarlegt afbrigði fuglaflensu, sem greinst hefur í fuglum víða í Evrópu, berist hingað til lands með farfuglum. Þetta...
Teigsskógur: Vegagerðin velur ódýrasta kostinn
Vegagerðin telur að leið Þ-H um Gufudalssveit sé besti kosturinn við val á nýrri leið um Gufudalssveit. Sú leið liggur meðal annars um Teigsskóg...
Heilsa og hreyfing í Vísindaportinu
Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna verður sjónum beint að samhengi hreyfingar og heilsu. Hannes Hrafnkelsson, sérfræðingur í heimilislækningum, fjallar í erindi sínu um fylgni...
Bærinn fær rafmagnsbíl
Ísafjarðarbær hefur fengið afhentan rafbíl sem tekinn er á langtímaleigu frá Bílaleigu Akureyrar. Bíllinn leysir af hólmi þann bílaleigubíl sem bærinn hefur haft á...
Hugi og Hilmir í unglingalandsliðið
Bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir voru í dag valdir í U-15 landslið Íslands í körfuknattleik. Þeir bræður voru seint á síðasta ári valdir í landsliðsúrtak ásamt Agli Fjölnissyni...
Áfram fallegt vetrarveður
Það verður áfram kalt og fallegt í veðri á Vestfjörðum. Veðurstofa Íslands spáir austan golu eða stinningsgolu 3-8 m/s í landshlutanum í dag og...
Píratar vilja fækka landsbyggðarþingmönnum
Sjö þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp um að fækka landsbyggðarþingmönnum um fimm. Markmið frumvarpsins er að sögn flutningsmanna að jafna út misræmi í...