Laugardagur 21. desember 2024

Ferðamannavegir á Vestfjörðum verði skilgreindir

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, hefur lagt fram þingályktunartillögu um að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp til að móta...

Aflaverðmæti dróst saman

Í nóvember 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa 10,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 16,8% samanborið við nóvember 2015 er fram kemur í frétt...

Blómstrandi fjallavíðir í Kaldalóni

Hið stórundarlega tíðarfar sem hefur verið ríkjandi síðustu misseri tekur á sig ýmsar myndir. Starfsmaður Náttúrustofu Vestfjarða var á ferð í Kaldalóni í gær...

Almenningur tilkynni óeðlilegan fugladauða

Töluverðar líkur eru á því að alvarlegt afbrigði fuglaflensu, sem greinst hefur í fuglum víða í Evrópu, berist hingað til lands með farfuglum. Þetta...

Teigsskógur: Vegagerðin velur ódýrasta kostinn

Vega­gerðin tel­ur að leið Þ-H um Gufu­dals­sveit sé besti kost­ur­inn við val á nýrri leið um Gufu­dals­sveit. Sú leið ligg­ur meðal ann­ars um Teigs­skóg...

Heilsa og hreyfing í Vísindaportinu

  Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða þessa vikuna verður sjónum beint að samhengi hreyfingar og heilsu. Hannes Hrafnkelsson, sérfræðingur í heimilislækningum, fjallar í erindi sínu um fylgni...

Bærinn fær rafmagnsbíl

Ísafjarðarbær hefur fengið afhentan rafbíl sem tekinn er á langtímaleigu frá Bílaleigu Akureyrar. Bíllinn leysir af hólmi þann bílaleigubíl sem bærinn hefur haft á...

Hugi og Hilmir í unglingalandsliðið

Bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir voru í dag valdir í U-15 landslið Íslands í körfuknattleik. Þeir bræður voru seint á síðasta ári valdir í landsliðsúrtak ásamt Agli Fjölnissyni...

Áfram fallegt vetrarveður

Það verður áfram kalt og fallegt í veðri á Vestfjörðum. Veðurstofa Íslands spáir austan golu eða stinningsgolu 3-8 m/s í landshlutanum í dag og...

Píratar vilja fækka landsbyggðarþingmönnum

Sjö þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp um að fækka landsbyggðarþingmönnum um fimm. Markmið frumvarpsins er að sögn flutningsmanna að jafna út misræmi í...

Nýjustu fréttir