Algjör trúnaðarbrestur
Ákvörðun Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra að hætta við framkvæmdir í Gufudalssveit er óskiljanleg og óbilgjörn að sögn Péturs G. Markan, formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga. Vegagerð í...
Missti troðarann í krapapoll
Mannleg mistök urðu til þess að nýkeyptur troðari skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar hafnaði í krapapolli á Seljalandsdal. Jarðýtu og beltavél þurfti til að losa hann. Óhappið...
„Kaldar kveðjur til okkar“
Það ríkir reiði í Vesturbyggð með þá ákvörðun samgönguráðherra að skera niður allt fjármagns sem átti að fara í vegagerð í Gufudalssveit í ár,...
Landsbankinn selur eignahluti
Landsbankinn auglýsti í gær til sölu eignarhluti í tólf óskráðum félögum. Hlutirnir eru auglýstir í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna, sem var...
Mesti niðurskurðurinn á Vestfjörðum
Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur slegið af vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Samkvæmt samgönguáætlun var ráðgert á þessu ári að setja 1.200 milljónir kr....
Anna Lind í ársleyfi
Anna Lind Ragnarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps, hefur fengið ársleyfi frá oddvita- og sveitarstjórnarstörfum. Anna Lind óskaði eftir leyfinu vegna anna í starfi skólastjóra Súðavíkurskóla....
ASÍ og Vakinn í samstarf
Ferðamálastofa, fyrir hönd Vakans, og Alþýðusamband Íslands skrifuðu í vikunni undir samstarfssamning með það að markmiði að þátttakendur í Vakanum starfi eftir gildandi kjarasamningum....
Hlýr og vætusamur mánuður
Febrúarmánuður var hlýr og vætusamur. Einkum var hlýtt á norðan- og austanverðu landinu og vætusamt um sunnan- og vestanvert landið. Þetta kemur fram í...
Gerð verði úttekt á sleppibúnaði skipa
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint því til Samgöngustofu að þegar verði hafin endurskoðun á reglum um losunar- og sjósetningarbúnað um borð í íslenskum skipum og...
Óstöðug snjóalög á norðanverðum Vestfjörðum
Snjóalög í fjöllum í nágrenni Ísafjarðar eru nú mjög óstöðug. Ekki er mikill snjór á svæðinu, en til fjalla er nýr snjór ofan á...