Sunnudagur 22. desember 2024

Reiðin kraumar í fólki

Niðurskurður ríkisstjórnarinnar á samgönguáætlun er áfall fyrir fyrirtæki og almenning á sunnanverðum Vestfjörðum. Niðurskurðurinn kemur langharðast niður á Vestfjörðum þar sem 1.200 milljónir króna...

Meðalnemandinn kostar 1.750 þúsund

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um árið 2015 var 1.651.002 krón­ur og veg­in meðal­verðbreyt­ing rekstr­ar­kostnaðar frá 2015 til mars 2017 er áætluð 6,3%. Þetta...

Samþykkir ekki eigin tillögu

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, studdi ekki eigin breytingartillögu við samning Ísafjarðarbæjar og Hestamannafélagsins Hendingar. Samningur við Hendingu var samþykktur af meirihluta...

„Samgönguráðherra svíkur landsbyggðina“

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, hefur óskað eftir því að þingmenn kjördæmisins hittist hið fyrsta ákvörðunar Jóns Gunnarsonar samgönguráðherra um niðurskurð til...

Veitustofnun Strandabyggðar stofnuð

Sveitarstjórn Strandabyggðar áformar að stofna fyrirtækið Veitustofnun Strandabyggðar til að annast lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Sveitarstjórnin telur aðgang íbúa sveitarfélagsins að háhraða nettengingu vera...

Vefur fyrir aðstandendur aldraðra

Bolvíkingurinn Fjóla Bjarnadóttur hefur opnað nýjan vef sem heitir adstandandi.is en vefurinn er hugsaður sem hjálpartæki aðstandenda sem standa frammi fyrir því að ástvinir þeirra þurfa...

Óvænt, óbilgjarnt og óskiljanlegt útspil ráðherra

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga segir ákvörðun Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra að skera niður öll fjárframlög til vegagerðar í Gufudalssveit vera pólitískt útspil sem er allt í...

Sólrisuhátíðin hafin – Vælukjói frumsýndur

Í dag var Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði sett. Venju samkvæmt gengu nemendur fylktu liði með fánabera í broddi fylkingar undir taktvissum trommuslættir frá menntaskólanum...

Á annað hundrað manns á körfuboltamót

Hátt í 50 keppendur körfuknattleiksdeildar Vestra og fjölmennt fylgdarlið er nú óðum að leggja í hann á stærsta körfuboltamót landsins, Nettómótið í Reykjanesbæ, sem...

Gufudalssveitin í forgangi

Vegagerð í Gufudalssveit er í forgangi að sögn Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra. Í gær var greint frá að búið að er að skera niður samgönguáætlun...

Nýjustu fréttir