Verðhrun á ýsu
Smábátaeigendur jafnt og aðrir í sjávarútveginum eru flemtri slegnir vegna hríðlækkandi verðs á fiski, að því er segir á vef Landssambands smábátaeigenda. Á fyrstu tveim...
Efstu bekkir þreyta samræmd próf
Samræmdu prófin í efstu bekkjum grunnskóla landsins hefjast í dag. Nemendur í níunda og tíunda bekk taka prófin að þessu sinni í samræmi við...
Sveinn tekinn við Reykhólavefnum
Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Geiradal hefur tekið við sem vefstjóri Reykhólahrepps. Hann tekur við af Hlyni Þór Magnússyni sagnfræðingi sem sagði starfinu lausu í...
16,8% minna aflaverðmæti
Í nóvember 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa 10,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 16,8% samanborið við nóvember 2015. Verðmæti botnfiskafla nam 7,7 milljörðum...
Vildi kyngja upphæðinni í skiptum fyrir betri vinnubrögð
„Ég setti þessa tillögu fram til að bjarga því sem bjargað varð,“ segir Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, um breytingartillögu við samning Ísafjarðarbæjar við Hestamannafélagið...
Júllinn í 50 ár
Skipsnafnið Júlíus Geirmundsson ÍS 270 hefur nú verið samfleytt við lýði í hálfa öld og fjögur skip borið það hingað til. Fyrsta skipið með...
Vekja athygli á endómetríósu
Vika endómetríósu stendur nú yfir á landsvísu, en um er að ræða vitundarvakningu á samnefndnum sjúkdómi sem einnig er þekkt sem legslímuflakk. Zontasamtökin og...
Gefa frá sér unglingameistaramótið
Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður ekki haldið á Ísafirði. „Við treystum okkur ekki til að halda það vegna snjóleysis og neyðumst til að gefa...
Telja sig vita hvaðan fiskurinn slapp
Matvælastofnun hefur rökstuddan grun um hvaðan regnbogasilungur slapp úr kvíum síðasta sumar, en fiskur veiddist í ám víða á Vestfjörðum. Matvælastofnun telur að regnbogasilungurinn...
Norðaustanáttin ræður ríkjum næstu daga
Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag, en mun hægari vindi í kvöld og nótt. Á morgun verður veður með svipuðum...