Mánudagur 23. desember 2024

Samgöngur eru lífæð ferðaþjónustunnar

Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir miklum vonbrigðum yfir boðuðum niðurskurð í samgönguáætlun. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri samtakanna, segir með ólíkindum að nauðsynlegum framkvæmdum skuli enn og...

Ungu krakkarnir standa sig vel á stóra sviðinu

Hinn 17 ára gamli knattspyrnumaður úr Vestra, Birkir Eydal, hefur verið valinn á úrtaksæfingu U-18 landsliðsins. Að Birkir hafi verið valinn kemur þeim sem...

Svartklæddir kennarar sýna samstöðu

Kennarar á leikskólanum Eyrarskjóli mættu svartklæddir til vinnu í morgun til að sýna samstöðu með konum um allan heim, samstöðu í baráttu sinni fyrir...

Atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið meiri – fáséðir stjórnendur stórfyrirtækja

Atvinnuþátttaka kvenna var tæp 80% árið 2016 og hefur aldrei mælst hærri samkvæmt tölum sem Hagstofan birtir í dag, á sama tíma var þátttaka...

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna í dag

Í dag, þann 8.mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og nota konur um víðan heim daginn til að berjast fyrir bættum réttindum og minna á...
video

Hryllingur í Jökulfjörðum!

Fyrsta stikl­an úr kvik­mynd­inni Ég man þig vek­ur upp ótta og skelf­ingu. Kvik­mynd­in er gerð eft­ir bók Yrsu Sig­urðardótt­ur en henni er leik­stýrt af...

Norðaustanáttin ræður áfram ríkjum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum í dag, einkum verður ofankoman á svæðinu norðanverðu. Hiti verður nálægt frostmarki....

Bolvísk og frönsk ungmenni öðlast vitund um eigið vistspor

Í febrúarlok heimsóttu Bolungarvík ungmenni frá Lyon í Frakklandi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar, sem sem er stærsta mennta- og æskulýðsáætlun í heiminum og mörgum...

„Ákall til allra landsmanna“

Undirskriftasöfnun er hafin á netinu til mótmæla ákvörðun stjórnvalda að skera niður allt framkvæmdafé til vegagerðar í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Þegar þetta er...

Enn eykst ferðamannafjöldinn

Um 148 þúsund er­lend­ir ferðamenn fóru frá land­inu í fe­brú­ar síðastliðnum sam­kvæmt taln­ing­um Ferðamála­stofu í Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar eða 47.600 fleiri en í fe­brú­ar...

Nýjustu fréttir