Samgöngur eru lífæð ferðaþjónustunnar
Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir miklum vonbrigðum yfir boðuðum niðurskurð í samgönguáætlun. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri samtakanna, segir með ólíkindum að nauðsynlegum framkvæmdum skuli enn og...
Ungu krakkarnir standa sig vel á stóra sviðinu
Hinn 17 ára gamli knattspyrnumaður úr Vestra, Birkir Eydal, hefur verið valinn á úrtaksæfingu U-18 landsliðsins. Að Birkir hafi verið valinn kemur þeim sem...
Svartklæddir kennarar sýna samstöðu
Kennarar á leikskólanum Eyrarskjóli mættu svartklæddir til vinnu í morgun til að sýna samstöðu með konum um allan heim, samstöðu í baráttu sinni fyrir...
Atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið meiri – fáséðir stjórnendur stórfyrirtækja
Atvinnuþátttaka kvenna var tæp 80% árið 2016 og hefur aldrei mælst hærri samkvæmt tölum sem Hagstofan birtir í dag, á sama tíma var þátttaka...
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna í dag
Í dag, þann 8.mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og nota konur um víðan heim daginn til að berjast fyrir bættum réttindum og minna á...
Hryllingur í Jökulfjörðum!
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Ég man þig vekur upp ótta og skelfingu. Kvikmyndin er gerð eftir bók Yrsu Sigurðardóttur en henni er leikstýrt af...
Norðaustanáttin ræður áfram ríkjum
Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum í dag, einkum verður ofankoman á svæðinu norðanverðu. Hiti verður nálægt frostmarki....
Bolvísk og frönsk ungmenni öðlast vitund um eigið vistspor
Í febrúarlok heimsóttu Bolungarvík ungmenni frá Lyon í Frakklandi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar, sem sem er stærsta mennta- og æskulýðsáætlun í heiminum og mörgum...
„Ákall til allra landsmanna“
Undirskriftasöfnun er hafin á netinu til mótmæla ákvörðun stjórnvalda að skera niður allt framkvæmdafé til vegagerðar í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Þegar þetta er...
Enn eykst ferðamannafjöldinn
Um 148 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í febrúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 47.600 fleiri en í febrúar...