7,2 prósent hagvöxtur í fyrra
Landsframleiðsla jókst að raungildi um 7,2% á árinu 2016 og er nú 10% meiri en hún var árið 2008. Einkaneysla jókst um 6,9%, samneysla...
63.000 bækur lesnar
Um mánaðamótin lauk þriðja lestrarátaki Ævars vísindamanns og í gær dró Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, út þá heppnu fimm sem fá að vera...
Kanna hvar knattspyrnuhús gæti risið
Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur óskað eftir heimild bæjarstjórnar til að hefja skipulagsvinnu á Torfnesi á Ísafirði. Að sögn Sigurðar Jóns Hreinssonar, formanns nefndarinnar,...
Stútfullt blað helgað konum
Stútfullt blað helgað konum
Í gær var alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað og í nýjasta tölublaði Bæjarins besta sem borið er í hús í dag er...
Kaldi eða stinningskaldi í dag
Veðurstofan spáir norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum í dag með slyddu eða snjókomu, einkum á svæðinu norðanverðu en léttir svo heldur til í kvöld....
Um fjögur þúsund undirskriftir – efna til bráttufundar
Um fjögur þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að hnekkja ákvörðun samgönguráðherra um að fresta framkvæmdum við nýjan Vestfjarðaveg í Gufudalssveit....
Tekin með kannabis, kókaín og e-töflur
Lögreglan á Vestfjörðum lagði hald á talsvert magn af fíkniefnum föstudagskvöldið síðasta. Í dagbók lögreglu kemur fram að við almennt eftirlit var fólksbifreið stöðvuð...
Fjölbreyttar smiðjur á Gróskudögum
Nú stendur yfir Sólrisuvikan í Menntaskólanum á Ísafirði. Meðal þess sem þar fer fram eru Gróskudagar hjá skólanum, er nemendum gefst kostur á að...
Sjávareldi í Vísindaporti vikunnar
Sjávareldi verður til umfjöllunar í Vísindaporti vikunnar en þá mun Peter Krost, doktor í sjárvistfræði og gestakennari við Háskólasetur Vestfjarða, flytja fyrirlestur um hugtakið...
Bílasalan eykst
Alls voru 1.343 fólksbílar nýskráðir í febrúar og er það 28% meiri sala heldur en í febrúar á síðasta ári, er salan nam 1.048...