Miðvikudagur 11. september 2024

Þingmenn vilja nýja Breiðafjarðarferju og að Herjólfur taki við

Eyjólfur Ármannsson, ásamt öðrum þingmönnum Flokks fólksins, og þeim Bjarna Jónssyni (VG) og Ásmundi Friðrikssyni (D) hafa flutt á Alþingi þingsályktunartillögu þar...

Níu af tíu með skráðan tannlækni

Um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum eru nú skráð hjá heimilistannlækni. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni við átaksverkefni...

Birkir Stefánsson íþróttamaður ársins 2018 í Strandabyggð

Á íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík  í fyrradag var tilkynnt um kjör Íþróttamans ársins 2019 og er það Birkir Stefánsson, hlaupari, skíðagarpur og bóndi á...

Félag um Sturlu Þórðarson stofnað

Í maí var stofnað félag til þess að halda minningu Sturlu Þórðarsonar, sagnaritara á lofti. Stjórn Sturlufélags skipa: Bergur Þorgeirsson forstöðumaður Snorrastofu, Bjarnheiður Jóhannsdóttir fráfarandi...

Latnast dagur, lækkar sól

Indriði á Skjaldfönn  á gott vísnahaust og kemur hver vísan annarri betri á vefinn frá honum. Kemur hann víða við og heimur hans er...

Meðalævilengd lækkar á milli ára

Meðalævilengd karla á Íslandi var 80,7 ár árið 2023 og meðalævilengd kvenna 83,8 ár en meðalævilengd sýnir hve mörg ár einstaklingur á...

Smáskúrir

Sunnan 5-10 og smáskúrir en snýst í austan 8-15 með rigningu þegar líður á morgundaginn. Hiti 8 til 13 stig segir veðurstofan um veðrið...

Lýðskólinn: skólinn settur og nemendagarðar rísa

Nemendagarðar fyrir Lýðskólann á Flateyri eru að rísa og er búið að steypa upp 1. hæðina. Plata og veggir verða steypt saman...

Hátíðahöld á 17. júní á Ísafirði

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ísafjarðarbæjar varðandi hátíðahöld 17. júní Dagskrá á Ísafirði 11:00 Hátíðarmessa í...

Virk á Vestfjörðum: Fjarúrræði virka mjög vel

„Það skiptir miklu máli fyrir fólk sem missir heilsuna að eiga möguleika á þjónustu sem VIRK veitir til komast aftur til heilsu...

Nýjustu fréttir