Mánudagur 9. september 2024

Ísafjörður: samið um björgunarskipið Gísla Jóns sem varalóðsbát

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að gerður verði samningur til þriggja ára um notkun á björgunarskipinu Gísla Jóns sem lóðsbát til vara fyrir Sturlu...

Bubbi: eitt gildir fyrir hann og annað fyrir HSÍ

Í síðustu viku var tilkynnt um styrktarsamning Arnarlax við Handknattleikssamband Íslands, HSÍ. Eins og hendi væri veifað brast á mikill stormur á...

Ísafjarðarbær: 15% hækkun sorphirðu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í byrjun október nýja gjaldskrá fyrir sorphirðu sem gilda á á næsta ári. Samþykktin hefur ekki enn verið birt....

Austurríkismaður sem þjónustar Vestfirðinga

Markús Klinger sjóntækjafræðingur er Austurríkismaður sem kom fyrst til Íslands árið 1988 og fluttist alfarið til landsins árið 1998. Hann hefur rekið...

Opnað fyrir umsóknir í Flateyrarsjóð

Nú er komið að úthlutun úr Þróunarsjóði Flateyrar í fimmta og síðasta sinn. Sjóðurinn styrkir nýsköpunar- og samfélagsverkefni...

Efla á samfélagið í Dalabyggð

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að vinna tillögur til ráðherra um framgang...

Sæðingar niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu

Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps sem matvælaráðherra skipaði munu sæðingar árið 2023 á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi verða niðurgreiddar ef sætt er...

Hafís um 20 sjómílur frá landi

Haf­ís­inn norður af land­inu hef­ur þokast aðeins nær og var í morgun (29.11.2023 kl. 07:50) í 23 sjómílna fjarlægð norður af Hælavíkurbjargi.

Andlát: Guðni Geir Jóhannesson

Guðni Geir Jóhannesson, fyrrv. bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ lést á föstudaginn á Höfða á Akranesi. Hann var fæddur 1947 á Ísafirði. Guðni Geir...

Bolungavík: vatnið í lagi

Niðurstaða úr vatnssýni sem Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók á s.l. mánudaginn sýnir að vatnið stenst allar kröfur samkvæmt skv. neysluvatnsreglugerð nr 536/2001.

Nýjustu fréttir