Mánudagur 23. desember 2024

Helmingur gjaldeyristekna frá ferðamönnum

2,3 milljónir ferðamanna sækja Ísland heim á þessu ári, og fjölgar um 30% frá því í fyrra, gangi spá Íslandsbanka eftir. Bankinn spáir því...

Auðbjörg Erna sigraði stóru upplestrarkeppnina

Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á norðanverðum Vestfjörðum haldin í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar stigu tólf nemendur úr 7. bekk á...

Notkun bílbelta verulega ábótavant

  Ferðamönnum sem aka um Ísland hefur stórfjölgað og samfara því hefur fjöldi umferðarslysa þeirra margfaldast. Samkvæmt upplýsingum Samtaka ferðaþjónustunnar er fjölgun ferðamanna á Íslandi...

Matthías með sigurmarkið

Ísfirski knatt­spyrnumaður­inn Matth­ías Vil­hjálms­son skoraði sig­ur­mark norska liðsins Rosen­borg sem vann finnska liðið HJK Hels­inki í æf­inga­móti á Marbella í gær þar sem loka­töl­ur...

Bætir í vind seinnipartinn

Norðaustanáttin hefur ráðið ríkjum alla vikuna á Vestfjörðum og verður svo áfram í dag með vindhraða 5-13 m/s fyrripart dags en 10-18 m/s síðdegis....

Mottudagurinn í dag

Í dag er Mottudagurinn og hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á hann með því að leyfa karlmennskunni að...

Skoði samstarf í sorpmálum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu fulltrúa sjálfstæðismanna í nefndinni um að leita eftir samstarfi við Súðavíkurhrepp og Bolungarvíkurkaupstað um sorpmál. Ísafjarðarbær hefur...

Leggur til sölu ríkiseigna til að fjármagna vegakerfið

Verulegur gæti náðst í uppbyggingu samgönguinnviða á næstu tveimur til fjórum árum, m.a. með sölu ríkiseigna. Þetta segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Tvíhöfði á Torfnesi

Um helgina verða leiknir síðustu leikir Vestra í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta þetta tímabilið. Tveir leikir – svokallaður tvíhöfði – fara fram í...

Ferðamenn fjármagni uppbyggingu í vegakerfinu

Jón Gunnarsson samgönguráðherra telur að leita þurfi leiða til að ferðamenn taki þátt í uppbyggingu vegakerfisins með gjaldtöku. Hann sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2...

Nýjustu fréttir