Tillaga að starfsleyfi fyrir 10.700 tonna laxeldi
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði....
Þrettán hlutu styrk úr Afrekssjóði HSV
Þrettán hlutu styrk úr Afrekssjóði HSVBúið er að úthluta styrkjum til framúrskarandi ungra íþróttamanna úr Afrekssjóði HSV. Að þessu sinni bárust 13 umsóknir frá...
Kólnar á morgun
Það verður stinningsgola eða kaldi á Vestfjörðum í dag, vindar blása úr suðvestri 5-10 m/s og það verða skúrir eða slydduél fram yfir hádegið...
Leita að meiri fjármunum til vegamála
Á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi var Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra og Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra falið að leita leiða svo veita megi til vegamála meiri fjármuni en...
Vestri sigraði 1. deildina
Á laugardaginn tryggði Vestri sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla með 3-1 sigri á Fylki á útivelli. Vestri er með 36 stig og á...
Tilraunaverkefni um styttri vinnuviku
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið verkefnisins er að kanna hvort stytting...
Völu-Steinn og Þuríður Sundafyllir í nýrri bók
Ný vestfirsk bók hefur litið dagsins ljós, barnabókin „Mamma, mamma ég sé land,“ sem gefin er út af Þuríði Sundafylli ehf. sem þær Soffía...
ASÍ mótmælir kostnaðarþaki á greiðsluþátttöku sjúklinga
Alþýðusambans Íslands kallar eftir því að staðið verði við fyrirheit stjórnvalda um 50.000 kr. kostnaðarþak sjúklinga. Í umræðu á Alþingi í liðinni viku um...
Yfir 5.000 undirskriftir komnar
Í fyrradag hófst á vefsíðunni www.60.is undirskriftarsöfnun undir yfirskriftinni „Ákall til Íslendinga!“ Þar er kallað eftir undirskriftum í baráttu Vestfirðinga fyrir bættum vegsamgöngum og...
Fái strax kosningarétt til sveitarstjórna
Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram frumvarp um að kosningaréttur útlendinga til sveitarstjórna á Íslandi verði áþekkur því sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins...