Þriðjudagur 24. desember 2024

Ferðamynstur á norðanverðum Vestfjörðum

Í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða verða ferðavenjur íbúa á norðanverðum Vestfjörðum sérstaklega til skoðunar. Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, mun segja frá rannsóknarverkefni sínu...

Fimmtungur ferðamanna til Vestfjarða

Ferðamálastofa áætlar út frá svörum úr ferðavenjukönnun erlendra gesta að sumarið 2016 hafi fjöldi erlendra ferðamanna um Keflavíkurflugvöll verið 664.113 talsins. Í könnun Ferðamálastofu...

Hinrik valinn besti leikmaður Vestra

Á laugardaginn  var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Þótt tveir síðustu leikir deildarinnar hafi tapast um helgina bar þó engan skugga á...

Gistináttaskatturinn ekki í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Fram­kvæmda­sjóður ferða­manna­staða verður ekki lengur fjár­magn­aður með gistin­átta­skatti, sam­kvæmt drögum að frum­varpi um breyt­ingar á lögum um sjóð­inn. Þá munu ferða­manna­staðir í opin­berri eigu...

Fjárfesta í framtíðinni á afmælisárinu

Fiskvinnslan Oddi hf á Patreksfirði fagnar 50 ára starfsafmæli í ár og hefur fyrirtækið vaxið og þróast í takt við tíðarandann á hálfri öld....

Raforkuvinnsla minnkaði um 1,3%

Ra Raforkuvinnsla á landinu í fyrra nam samtals 18.547 GWh og minnkaði um 1,3% frá árinu 2015. Notkun fædd frá flutningskerfinu, þ.e. stórnotkun, nam 14.287...

Þá var tíðin „óminnilega góð“

Veðurfar á Vestfjörðum hefur verið sérlega gott þennan veturinn, óveður fátíð, úrkoma með minna móti og snjóalög létt sem gremur og gleður á víxl....

Éljagangur síðdegis

Veðurstofa Íslands spáir vestlægri golu eða kalda á Vestfjörðum og úrkomulitlu veðri fram eftir degi. Síðdegis má gera ráð fyrir suðvestan 5-13 m/s með...

Meiri botnfiskafli á land á Vestfjörðum

Á síðasta ári var rúmlega 57 þúsund tonnum af bolfiski landað í vestfirskum höfnum og varð aukningin um 4,9% milli ára. Mest var landað...

Baldur leysir Herjólf af

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. Breiðafjarðarferjan Baldur mun þá sigla á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar á meðan slipptökunni stendur. Herjólfur mun...

Nýjustu fréttir