Fimmtudagur 12. september 2024

Reykhólahreppur ræður í starf leiðtoga hringrásarsamfélagsins

Reykhólahreppur hefur ráðið Kjartan Þór Ragnarsson í starf leiðtoga hringrásarsamfélagsins í Reykhólahreppi. Kjartan var valinn úr hópi 11 umsækjenda. ...

Misskilningur um niðurgreiðslu raforku

Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða segir að misskilnings gæti um hækkanir gjaldskrár Orkubús Vestfjarða. Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækkuðu 1. janúar síðastliðinn, fyrir dreifingu raforku...

Stefna á 6000 tonna eldi í lokuðum kvíum í Djúpinu

Fiskeldisfyrirtækið AkvaFuture ehf. hefur lagt fram matsáætlun fyrir fiskeldi í lokuðum sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá þeim en fyrirtækið auglýsir...

Vetrarfuglatalningar á Vestfjörðum : 22 þúsund fuglar

Lokið er hinni árlegu vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Eins og endranær tók Náttúrustofa Vestfjarða þátt í talningunum hér á Vestfjörðum ásamt sjálfboðaliðum sem þetta árið voru...

Nýjustu fréttir