Áframhaldandi éljagangur
Fram eftir degi verður suðvestan átt 8-13 m/s á Vestfjörðum og él framan af degi samkvæmt spá Veðurstofunnar, en lægir smám saman er líða...
Flúrun styrktaraðila
Hinn hefðbundni blaðamannafundur tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður fór fram á flugvellinum á Ísafirði í morgun. Þar voru mættir auk fjölmiðlamanna fulltrúar styrktaraðila hátíðarinnar...
Fagnar burðarþolsmati Hafró
Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish fagnar nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar um burðarþolsmat Ísafjarðardjúps. Samkvæmt burðarþolsmatinu þá er gert ráð fyrir að heildarlífmassi í Ísafjarðardjúpi verði aldrei meiri...
Skiladagur skattframtala í dag
Í dag er síðasti dagurinn til að vinna skattframtöl einstaklinga vegna síðasta launaárs og rennur frestur til að skila inn framtali út á miðnætti....
Kostnaður heimila vegna raforkukaupa lítið breyst
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið vinna skýrslu um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun, frá gildistöku raforkulaga 2005 til 2017. Sérstaklega er þar horft til heimila...
Starfsmannaleigur í örum vexti
Fjöldi starfsmanna sem eru á íslenskum vinnumarkaði á vegum erlendra þjónustufyrirtækja og starfsmannaleigna hefur margfaldast á milli ára. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar...
Burðarþolsmat Ísafjarðardjúps 30 þúsund tonn
Hafrannsóknastofnun hefur birt mat á burðarþoli Ísafjarðardjúps með tilliti til sjókvíaeldis og er niðurstaða matsins að hámark lífmassa fiskeldis í Ísafjarðardjúpi verði 30 þúsund...
Krossinn í Engidal lýsir að nýju
Fyrir síðustu jól glöddust margir á Ísafirði er þeir sáu að ljós var komið á krossinn við kirkjugarðinn í Réttarholt í Engidal að nýju...
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur áfram mests fylgis stjórnmálaflokka á Íslandi samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR eða 25,4%. Vinstrihreyfingin - grænt framboð kemur næst með 23,5%. Stuðningur við ríkisstjórnina...
Suðupottur sjálfbærra hugmynda í Skóbúðinni
Á miðvikudagskvöld fer fram skipulags- og vinnufundur í Skóbúðinni á Ísafirði fyrir verkefni sem hlotið hefur nafnið Suðupottur sjálfbærra hugmynda. Að baki verkefninu stendur...