Miðvikudagur 25. desember 2024

Mikil notkun lyfseðilskyldra lyfja hér á landi

Á Íslandi nota um 55% fólks lyfseðilsskyld lyf, sem er fjórða hæsta hlutfall þeirra Evrópulanda sem tóku þátt í evrópsku heilsufarsrannsókninni en Hagstofa Íslands...

Stefna á 10 þúsund tonna eldi í Eyjafirði

Bílddælska fiskeldisfyritækið Arnarlax hf. hefur lagt fram drög að matsáætlun vegna 10.000 tonna laxeldis í Eyjafirði. Drögin eru unnin af verkfræðistofunni Verkís og eru...

Einn blár strengur á Aldrei fór ég suður

Einn blár strengur er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Verkefnið er leitt af kennurum og nemendum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri...

Bæjarins besta komið á vefinn

Glöggir lesendur hafa væntanlega tekið eftir að vefútgáfa Bæjarins besta er nú farin að birtast á vefnum enda höfðu margir lesendur gert athugasemdir við...

Fimm skólar taka þátt í söfnun ABC barnahjálpar

Árleg söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst formlega dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands setti söfnunina af stað frá Áslandsskóla í Hafnarfirði....

Tíu fyrirtæki með helming kvótans

Tvö útgerðarfyrirtæki ráða yfir tæplega átján prósentum af öllum aflaheimildum í íslenska kvótakerfinu. Tíu fyrirtæki ráða yfir helmingi allra aflaheimilda. HB Grandi og Samherji,...

Fjárfest fyrir hálfan milljarð

Líkt og greint var frá fyrr í vikunni hefur fiskvinnslan Oddi hf. á Patreksfirði tekið í notkun FleXicut skurðarvél frá Marel. FleXicut er háþróuð...

Segir Vegagerðina sýna dónaskap

Ákvörðun Vegagerðarinnar að láta Breiðafjarðarferjuna Baldur leysa Herjólf af lýsir dónaskap í garð íbúa og fyrirtækja á sunnaverðum Vestfjörðum. Þetta segir Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri...

Kuldi í kortunum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 8-15 m/s og éljum á Vestfjörðum í dag, en hægri austanátt og bjartviðri á morgun. Frost í dag verður að...

Ernir heldur hangikjétsveislu

Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík í Bolungarvík heldur á laugardagskvöld svokallaða hangikjétsveislu í félagsheimili Bolungarvíkur, þar verða veitingar með þjóðlegra móti er björgunarsveitarfélagar bjóða upp...

Nýjustu fréttir