Mokað tvisvar í viku
Frá og með morgundeginum verður vegurinn norður í Árneshrepp opnaður tvisvar í viku. Fréttvefurinn Litlihjalli hefur eftir Jóni herði Elíassyni, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík,...
Vestfirðingar sigursælir í svæðiskeppni Nótunnar
Svæðistónleikar Nótunnar uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu fór fram á Akranesi á laugardag og kepptu þar nemendur í tónlistarskólum á Vestfjörðum og Vesturlandi um sæti...
Pálmar hlaut menningarverðlaun DV
Þingeyringurinn Pálmar Kristmundsson og samstarfsfólk hans hjá PKdM arkitektum hlutu á dögunum menningarverðlaun DV í byggingarlist fyrir hátækniverksmiðju Alvogen í Vatnsmýrinni. Er þetta annað...
Umhleypingasamt þegar líður á vikuna
Í dag verður norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum, skýjað með köflum og stöku él, einkum á svæðinu norðanverðu. Á morgun má búast við hægari...
Auka öryggi raforkuflutningskefisins
Til að auka öryggi flutningskerfisins á Vestfjörðum á að leggja 132 kV jarðstreng í Dýrafjarðargöng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Áformað er að reka strenginn...
Framkvæmdaleyfi vegna Dýrafjarðarganga gefið út
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt útgáfu framkvæmdaleyfis til Vegagerðarinnar vegna jarð- ganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar í Ísafjarðarbæ. Auglýsing um útgáfu leyfisins birtist í Lögbirtingablaðinu...
Hækkun á styrk til Act Alone
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....
Umbúðalína Fisherman tilnefnd til FÍT-verðlaunanna
Ný umbúðalína Fisherman er tilnefnd til FÍT-verðlaunanna sem veitt verða í vikunni. Fisherman sem er ferðaþjónustufyrirtæki á Suðureyri, er einnig með vefverslun þar sem...
Tónleikar til styrktar orgelsjóði Hólskirkju
Á sunnudaginn verða stórtónleikar haldnir í Hallgrímskirkju til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík og hefjast þeir klukkan 16:00. Á vefnum vikari.is kemur fram að...
Samningur um Blábanka á Þingeyri samþykktur
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum síðast liðinn fimmtudag, samning um uppbyggingu samfélagsmiðstöðvarinnar Blábanka á Þingeyri. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að stofnun samfélagsmiðstöðvar...