Fimmtudagur 5. september 2024

Áhrif saumavélarinnar á íslenskt samfélag 1865–1920

Ísfirðingurinn Arnheiður Steinþórsdóttir, MA- í sagnfræði,  heldur erindi í í stofu 304 í Árnagarði, þriðjudaginn 10. september kl. 16:00-17:00.

Íslensk erfðagreining greinir sýni úr íslensku sauðfé

Íslensk erfðagreining ætlar á næstu vikum að byrja að taka við sýnum úr íslensku sauðfé. Gerðar verða erfðarannsóknir...

Nýjustu fréttir