Dálítil él í kvöld
Í dag verður austanátt á Vestfjörðum 3-8 m/s og skýjað með köflum. Í kvöld má búast við dálitlum éljum og verður hiti nálægt frostmarki...
Fara í opinbera heimsókn til Færeyja
Ísafjarðarbær og Súðavíkurhreppur ætla í opinbera heimsókn til Færeyja aðra vikuna í maí. Í ferðinni verður afhent gjöf frá frá sveitarfélögunum sem þakklætisvott fyrir...
Aftur vatnslaust í Mánagötu
Frá 10:30 – 12:00 í dag verður vatnið tekið af Mánagötu og hluta af Fjarðarstræti vegna viðgerða á heimtaugakrana.
bryndis@bb.is
Alþjóðlegi Downs-dagurinn í dag
Í dag er alþjóðlega Downs-deginum fagnað hér á landi sem annarsstaðar og af því tilefni klæðist fólk um allan heim mislitum sokkum til að...
Fólki fjölgar nema á Vestfjörðum
Hinn 1. janúar 2017 voru landsmenn 338.349 og hafði þá fjölgað um 5.820 frá sama tíma árið áður eða 1,8%. Konum og körlum fjölgaði...
Óska eftir að forstjóri taki á samskiptavanda
Hjúkrunarfræðingar við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði hafa sent Kristínu B. Albertsdóttur forstjóra HVEST bréf þar sem kallað er eftir því að forstjóri taki á...
Tangverslun og líkkistusmiðjan fá sinn sess í Hæstakaupstað
Það er búið að vera mikið um að vera í gamla verslunarhúsinu í Hæstakaupstað á Ísafirði er þeir Hamraborgarbræður Úlfur Þór og Gísli Elís...
6.500 undirskriftir komnar
Undirbúningshópur íbúa í vegamálum hyggst afhenda ákall sitt í vegamálum á Alþingi um miðja þessa viku. Vonast er til að Jón Gunnarsson samgönguráðherra verði...
Starfsmannafélag ÁTVR eindregið á móti frumvarpinu
Starfsmannafélag ÁTVR leggst eindregið gegn því að einkaréttur ÁTVR á því að selja áfengi verði afnuminn, eins og lagt er til í frumvarpi sem...
Lítilsháttar fólksfækkun á Vestfjörðum
Íbúar Vestfjarða voru 6.870 þann 1. janúar 2017 og hafði fækkað um 13 manns frá 1. janúar 2016. Þetta kemur fram í nýjum tölum...