Miðvikudagur 11. september 2024

Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Þingeyri: endurbygging innri hafnargarðs

Fyrir hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar voru í vikunni lagðar tillögur um endurbyggingu og stækkun innri hafnar á Þingeyri. Í minnisblaði...

Hefur mestan áhuga á að koma málum í framkvæmd

Daníel Jakobsson tók við embætti formanns bæjarráðs Ísafjarðarbæjar nú þegar ný bæjarstjórn tók við 12. júní síðastliðinn. Hann segir starfið leggjast mjög vel í...

Strandveiðar: frumvarp til að tryggja 48 daga í sumar

Fram er komið á Alþingi frumvarp til laga sem er ætlað að tryggja að strandveiðar verði í 48 daga í sumar. Lagt...

Aldrei hafa fleiri karlar starfað á leikskólum

Karlkyns starfsmenn í leikskólum voru 546 í desember 2020, eða 8,1% starfsfólks, og hafa aldrei verið fleiri. Karlkyns starfsmönnum fjölgaði um 18,2%...

Jökulfirðir: bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ekki fyrirfram skoðun á fiskeldi

Marzellíus Sveinbjörnsson, varaformaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar segir að bæjarráðið hafi verið búið að koma þeim skilaboðum til sjávarútvegsráðherra að því þætti eðlilegt...

farþegagjald: reglum breytt til að auðvelda innheimtu

Bæjarstjórn afgreiddi í gær breytingar á reglum um farþegagjald. Breytingarnar skylda skipstjóra, umboðsmann eða eiganda farþegaskips til að afhenda hafnaryfirvöldum upplýsingar um...

„Það er mikil jákvæðni í loftinu“

Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ segir að okkur muni fjölga á Vestfjörðum og bæjarstjórinn í Bolungarvík ásamt sínu liði er farinn að undirbúa þessa fjölgun. Enda...

Hvítfiskeldi vex hratt

Í nýútkominni skýrslu dr. Þórs Sigfússonar kemur fram að aukið framboð á hvítum eldisfiski gæti haft talsverð áhrif á markað á hvítum fiski. Villtur...

Húshitunarkostnaður: Drangsnes lægst og Hólmavík hæst

Á Vestfjörðum er hæsti húshitunarkostnaður í þéttbýli á Hólmavík (og öðrum stöðum þar sem er bein rafhitun) eða 191 þ.kr. fyrir viðmiðunareignina.

Nýjustu fréttir