Mánudagur 9. september 2024

Edinborgarhúsið: hátíðartónleikar á morgun, laugardag

Söngvarinn Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN í Edinborgarhúsinu laugardaginn 2. desember. Sérstakur gestur er söngkonan...

Ísafjarðarbær: varar við afnámi tollfrelsis minni skemmtiferðaskipa

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar geldur varhug við því og hefur verulegar áhyggjur af afleiðingum þess að afnema nú tollfrelsi til handa skemmtiferðaskipum sem...

Mjósund: Olíudreifing skilar lóðum og meðhöndlar mengaðan jarðveg

Í síðustu viku fór fram sýnataka við Mjósund á Ísafirði til að athuga niðurbrot olíumengunar á fyrrum olíubirgðastöð Olíudreifingar. Grafin var ein...

Vísindaportið: Anna Lind Ragnarsdóttir – barátta við krabbamein

Í Vísindaporti á morgun 1. desember kl. 12:10 mun Anna Lind Ragnarsdóttir Skólastjóri Grunnskólans í Súðavík halda erindi í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða...

Ísafjarðarbær: 36.200 kr fast árgjald fyrir sorphirðu

Sorpgjald heimils fyrir rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annan fastan kostnað verður frá áramótum 36.200 kr á hvert heimili samkvæmt gjaldskrá sem...

Skemmtiferðaskip: afnám tollfrelsis getur bitnað á Vestfjörðum

Í frumvarpi fjármálaráðherra, sem er til umfjöllunar á Alþingi er m.a. lagt til að afnema tollfrelsi til handa skemmtiferðaskipum sem skráð eru...

HUMAR

Humarinn er rauðgulur eða rauður á lit, oftast þó hvítleitur að neðan. Fullvaxinn er hann 20–25 cm á lengd frá augnkrikum aftur...

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti á...

Ísafjörður: Ístækni ehf kaupir af Skaganum 3X

Ístækni ehf hefur gert samkomulag um kaup á tækjum og öðrum framleiðslubúnaði Skagans 3X á Ísafirði. Ístækni mun hefja starfsemi þann 1....

Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga

01.12 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...

Nýjustu fréttir