Laugardagur 28. desember 2024

Umfjöllun um Bræðratungu í Kastljósi í kvöld

Í Kastljósi kvöldsins á RÚV mun verða rætt við Guðmund Halldórsson skipstjóra um veru Halldóru dóttur hans á vistheimilinu Bræðratungu á Ísafirði. Halldóra sem...

Ljósleiðaravæðing í Reykhólahreppi

Á dögunum boðaði sveitarstjórn Reykhólahrepps til íbúafundar þar sem áform um ljósleiðaravæðingu hreppsins var kynnt. Til stendur að leggja tæpa 74 km af ljósleiðara...

Íbúasamráð í Ísafjarðarbæ

Á laugardaginn efnir Ísafjarðabær til málþings um íbúasamráð, það er haldið í Edinborgarhúsinu og er öllum opið. Fyrsta mál á dagskrá er erindi bæjarstjórans...

Aðalfundur skátafélagsins í kvöld

Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan á Ísafirði heldur aðalfund sinn í skátaheimilinu að Mjallargötu klukkan 20 í kvöld, miðvikudag. Eru allir yngri sem eldri skátar velkomnir til...

Neita sér um heilbrigðisþjónustu sökum kostnaðar

Konur eru líklegri en karlar til að neita sér um heilbrigðisþjónustu sökum kostnaðar er fram kemur í frétt á vef Hagstofu Íslands um niðurstöður...

Lentu í snjóflóði í Botnsdal

Fjórir fjallaskíðamenn lentu í snjóflóði í Botnsdal á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þrír mannanna lentu í flóðinu sem var tugir metra á breidd, en...

Ómskoðað í Árneshreppi

Í gær var verið að ómskoða fé hjá bændum á fjórum bæjum í Árneshreppi: Melum, Steinstúni, Árnesi og í Litlu-Ávík. Í ómskoðuninni eru taldir...

Slydda og snjókoma

Spámenn Veðurstofunnar boða hæga vestlæga átt og léttskýjað í dag en að hann snúist í suðvestan 8-13 m/s í kvöld. Á morgun aftur á...

Sirrý aflahæst í Bolungarvík

Skuttogarinn Sirrý ÍS 36 var aflahæsta skipið sem landaði í Bolungarvíkurhöfn á síðasta ári. Afli skipsins var rúmlega 3.700 tonn. Jakob Valgeir ehf. gerir...

Systkinin unnu Strompaskautið

Ísfirsku systkinin Gísli Einar og Katrín Árnabörn sigruðu í göngumótinu Strompaskauti sem skíðagöngufélagið Ullur hélt í Bláfjöllum á laugardaginn. Í kvennaflokki voru gengnir 15...

Nýjustu fréttir