Föstudagur 17. janúar 2025

Fimmtungur aflans unninn erlendis

Á árinu 2015 nam steinbítsaflinn hér við land 8.055 tonnum, þar af voru 1.654 tonn flutt óunnin úr landi eða 20,5% af heild. Á...

Vistvænar umbúðir á Aldrei fór ég suður

Aldrei fór ég suður gerði á dögunum samning við prentsmiðjuna Odda um notkun umbúða sem eingöngu eru úr náttúrulegum hráefnum og flokkast því einfaldlega...

Dýrin koma til Dýrafjarðar

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri hefur verið í hörku stuði í leikhúsinu síðustu ár og sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri. Í fyrra var...

Frjósemi minni en nokkru sinni fyrr

Frjósemi kvenna á Íslandi er minna en nokkru sinni fyrr og fæddust færri börn í fyrra en árið á undan. Meðalaldur frumbyrja heldur áfram...

Aldrei boðar endurkomu Kraftgallans sem tískuflíkur

Aldrei boðar endurkomu Kraftgallans sem tískuflíkur Enginn tískuvarningur ungmenna hér á landi hefur sennilega vakið eins mikla ánægju meðal foreldra og Kraftgallinn hlýi og góði,...

Hvassast nyrst

Veðurstofan spái norðaustanátt á Vestfjörðum í dag 10-18 m/s, hvassast norðvestantil. Rigning en slydda nyrst. Lægir í fyrramálið, austlæg átt 5-8 m/s um hádegi...

Rammaáætlun um fiskeldi æskileg

Að mati Guðna Guðbergssonar, sviðstjóra ferksvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun, þar að hægja á leyfisveitingum fyrir laxeldi í sjó á meðan reynsla fáist af við Ísland.„Það...

Hefur áhyggjur af húsnæðismálum á Hlíf

Öldungaráð Ísafjarðarbæjar lýsir yfir áhyggjum af þróun húsnæðismála á Hlíf. Skortur er á húsnæði fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu og því telur öldungaráð bagalegt...

O-Design opnar á nýjum stað

Á laugardaginn opnaði gjafavöruverslunin O-Design í nýju húsnæði í Bolungarvík. Verslunin er nú staðsett að Vitastíg 1 og er því við hliðina á handverkshúsinu...

Veiðifélög lýsa þungum áhyggjum af sjókvíaeldi

Veiðifé­lög við Húna­flóa lýsa yfir þung­um áhyggj­um af þeirri ógn „sem staf­ar af áætl­un­um um hömlu­laust lax­eldi víða um land í opn­um sjókví­um og...

Nýjustu fréttir