Geldlax eina lausnin
„Við erum ekki á móti fiskeldi, heldur viljum við koma í veg fyrir að það hafi áhrif á villta lax- og silungsstofna hér á...
Þykknar upp á morgun
Veðurstofan spáir hægviðri og léttskýjuðu á Vestfjörðum í dag. Þykknar upp síðdegis á morgun og austan 5-13 m/s og snjókoma annað kvöld. Frost víða...
Flest páskaegg hafa lækkað í verði síðan í fyrra
Páskaegg hafa í flestum tilvikum lækkað í verði frá því í fyrra að því er fram kemur í samanburði á verðkönnunum verðlagseftirlits ASÍ milli...
Uppsagnir boðaðar
Undirstaðan í rekstri sjálfstæðra fiskframleiðenda er brostin ef handhöfum aflaheimilda verður heimilt að hliðra 30% veiðiheimilda sinna milli ára.
Ef af þessum breytingum verður þurfa...
Gerir alvarlega athugasemd við flokkun Austurgilsvirkjunar
Landvernd hefur sent Alþingi athugasemdir vegna þingsályktunartillögu að flokkun virkj- unarhugmynda í 3. áfanga rammaáætlunar, og leggur ríka áherslu á nauðsyn þess að hægja...
Rokkstjórinn gerir ekki upp á milli atriða
Það styttist í Aldrei fór ég suður, en kveikt verður á mögnurunum og volumetakkinn keyrður upp í 11 um kvöldmatarleytið á föstudaginn langa. Að...
Móttaka fyrir Between Mountains – kl. 18:00
Sigurvegarar Músíktilrauna 2017 eru sem kunnugt er dúettinn Between Mountains. Dúettinn skipa þær Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Helga Guðmundsdóttir. Á sunnudaginn verður formleg...
Vikulangt námskeið í nýsköpun í fiskeldi
Nýverið lauk vikulöngu námskeiði Háskólaseturs Vestfjarða um nýsköpun í fiskeldi sem fram fór á sunnanverðum Vestfjörðum. Á námskeiðinu kynntust þátttakendur fiskeldinu í gegnum fyrirtækjaheimsóknir...
Sigurvegari Vasa mætir í Fossavatnsgönguna
Þeim fjölgar sterku skíðamönnunum sem boða þátttöku í Fossavatnsgöngunni. Í gær var greint frá að sjálfur Petter Northug er á leiðinni til Ísafjarðar. Nú...
Ísafjarðarbær byggir fjölbýlishús
Úthlutunarnefnd Íbúðalánasjóðs hefur samþykkt umsókn Ísafjarðarbæjar um stofnframlög fyrir leiguhúsnæði. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að strax verði hafist handa við að undirbúa...