Sunnudagur 1. september 2024

Forsætisráðherra heimsótti Háskólasetur Vestfjarða

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Háskólasetrið á ferð sinni um Ísafjörð á mánudag. Katrín átti stuttan fund með starfsmönnum...

COVID-19: Upplýsingafundur mánudaginn 20. apríl á Ísafirði

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Ísafjarðarbæ vegna Covid-19 mánudaginn 20. apríl 2020 kl. 15:00. Fundurinn verður sendur beint út á Facebook (https://www.facebook.com/isafjardarbaer/) og þar...

Vestfirðir: helmingur getur ekki hugsað sér að sækja vinnu út fyrir eigið byggðarlag

Nærri helmingur svarenda í könnun Vestfjarðastofu um samgöngur á Vestfjörðum er ósammála því að geta hugsað sér að sækja vinnu út fyrir...

Laxeldi: tveimur kærum hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði í síðustu viku tveimur kærum frá eiganda Efri-Tungu II og eiganda helmings hlutar í Efri-Tungu í...

Hreinsa fjörur Tálknafjarðar

Á ruv.is er í morgun fjallað um hreinstunarátak í Tálknafirði en plastagnir frá rekstri seiðaeldisstöðvar Artic Fish í botni fjarðarins virðast hafa dreifst um...

Ísafjarðarbær: greiðir bætur til Þrúðheima ehf

Kynnt var í bæjarráði í gær  samkomulag um greiðslu bóta, milli Ísafjarðarbæjar og Þrúðheima ehf., vegna kæru Þrúðheima ehf. til innviðaráðuneytisins um...

Strandabyggð: fjármál sveitarstjóra hafa ekki áhrif á stöðu hans

Sveitarstjórn Strandabyggðar bókaði á síðasta fundi sveitarstjórnar að það "hafi engin sérstök áhrif á ráðningarsamband sveitarstjórnar og sveitarstjóra, þótt fyrirtæki í eigu þess aðila...

Um 150 tonn af lambahryggjum flutt út síðustu 12 mánuði

Á fyrri hluta ársins voru flutt út 3 tonn af ferskum lambahryggjum til Færeyja og er meðalverðið (FOB) 1.957 kr/kg skv. tölum Hagstofu Íslands. Af ...

Eldur í vélarrúmi

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi Bjargeyj­ar ÍS 41 er verið var að landa úr bátn­um í Ísa­fjarðar­höfn skömmu fyr­ir sex í morg­un. Greiðlega gekk...

Öll skjöl verkalýðshreyfingarinnar á Héraðskjalasafnið

Skjalasafn verkalýðshreyfingarinnar á Vestfjörðum var formlega afhent Héraðsskjalsafninu Ísafirði við athöfn í Baldurshúsinu á Ísafirði fyrir helgi. Skjalasafnið telur 524 skjalaöskjur sem skráðar eru...

Nýjustu fréttir