Dupont eignast meirihluta í Þörungaverksmiðjunni
Bandaríska stórfyrirtækið DuPont hefur keypt heilsuvöruframleiðslu bandaríska fyrirtækisins FMC Corporation og þar á meðal meirihlutann í Þörungaverksmiðjunni hf. á Reykhólum. Frá þessu er greint...
Veturinn sleppir ekki takinu
Margir bíða þess með óþreyju að vorið hefji innreið sína að fullu og græn slykjan breiði úr sér yfir holt og hæðir. Enda getur...
Bútasaumur í tuttugu ár
Bútasaumsklúbburinn Pjötlurnar fagnar 20 ára afmæli á árinu, en klúbburinn var stofnaður 28. maí 1997. Í tilefni afmælisins heldur klúbburinn sýningu í Safnahúsinu á...
Vestramenn ætla sér upp
Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu er nýkominn heim úr vikulangri æfingaferð til Spánar. Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs, segir að ferðin hafi verið vel heppnuð í...
Skífuþeytarar heima úr héraði
Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefur verið þekkt fyrir ákveðna formfestu, en skipuleggjendur hafa þó ekki verið hræddir við breytingar ef góðar hugmyndir fæðast....
Köfunarþjónustan bauð lægst í ofanflóðavarnir
Köfunarþjónustan ehf. átti lægsta tilboðið í snjóflóðavarnir á Patreksfirði. Fjögur tilboð bárust og var tilboð Köfunarþjónustunnar 56 milljónir kr. Kostnaðaráætlun verksins hljóðar upp á...
Blússveitin Akur heiðrar Bítlana
Nú er gengin í garð dagskrárhlaðnasta vika ársins á Ísafirði. Enn svífur talsverð mánudagsró yfir vötnum en eftir því sem líður á vikuna þéttist...
Heiðarnar mokaðar í dag
Mokstursmenn eru að störfum á Hrafnseyrarheiði og vegurinn verður fær fljótlega upp úr hádegi í dag. Vegurinn um Dynjandisheiði ætti að vera fær seinnipartinn...
Sætt og salt framleiðir páskasúkkulaði
Einn merkari sprota sem fæðst hafa nýverið á norðanverðum Vestfjörðum er súkkulaðiframleiðslan Sætt og salt í Súðavík, sem framleiðir af miklum myndugleika og natni...
Kynningarfundur Blábankans á Þingeyri
Þann 16. mars gerðu Ísafjarðarbær, Nýsköpunarmiðstöð og Landsbankinn, auk fleiri einkaaðila, með sér samkomulag um að koma upp samvinnurými í útibúi Landsbankans á Þingeyri...