Sunnudagur 1. september 2024

Ferðaþjónustan skilar 40% af gjaldeyristekjunum

Gjald­eyris­tekj­ur þjóðar­inn­ar vegna ferðaþjón­ustu á þessu ári munu nema um 535 millj­örðum króna á þessu ári gangi spá Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar eft­ir. Það nem­ur um...

Bryggjuhátíð á Drangsnesi 20 júlí

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi verður haldin í tuttugasta skipti í sumar og þar má búast við fjölmenni til að fagna þeim...

Reykhólahreppur fellir niður gjöld í leikskóla og tónlistarskóla

Í nýrri fjárhagsáætlun Reykhólahrepps er gert ráð fyrir að leikskólagjöld verði felld niður að fullu. Með því er...

Lítið eftir af þorskkvóta fiskveiðiársins og verð á þorski hátt

Lítið er eft­ir af þorskkvóta fisk­veiðiárs­ins 2022/​2023 eða rúmlega 11 þúsund tonn af þeim 168 þúsund tonnum sem úthlutað var.

Bolungavík: góðar kveðjur og þakkir

Bolungavíkurkaupstað bárust í gær hlýjar kveðjur frá forseta Íslands. Segir hann að Bolvíkingar hafi orðið fyrir áfalli en engu að síður muni þeir sýna...

Ríkisstjórnin styrkir þriðja geirann

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, að veita fjórar milljónir króna til samstarfs um að...

Ísafjarðarbær: 54 m.kr. breyting á fjárfestingum í ár

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt til bæjarstjórnar tillögu að breytingum á fjárfestingum ársins. Er lagt til að hækka nokkrar fjárfestingar um 54 m.kr....

RÚV: gefur ekki upp nöfn umsækjenda

Ríkisútvarpið neitar að gefa upp nöfn þeirra 13 umsækjenda sem sóttu um stöðu fréttamanns á Vestfjörðum og Vesturlandi. Heiðar Örn Sigurfinnsson, starfandi fréttastjóri segir að RÚV...

Vegagerðin: ferjan Baldur þýðir að jarðgöng um Klettháls eru ekki mjög brýn

Í greinargerð Vegagerðarinnar um forgangsröðun jarðgangakosta segir að Klettháls verði eftir tilkomu nýs vegar um Gufudalssveit eini hluti Vestfjarðavegar um sunnanverða Vestfirði...

Bæjarbúar tóku til hendinni

Erfiðlega hefur gengið að ráða sumarfólk í garðvinnu í sumar og bera bæirnir í sveitarfélaginu þess víða merki að ekki hefur verið nægjanlegt hirt...

Nýjustu fréttir