Sunnudagur 1. september 2024

Hnífsdalskapella

Hnífsdalskapella er í Ísafjarðarprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Í Hnífsdal fóru guðsþjónustur fram í barnaskólanum til 1953, þegar hann fauk í...

Vestri: aðkallandi að bæta úr aðstöðuleysinu í Ísafjarðarbæ

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla segir aðkallandi að bæta aðstöðuna til knattspyrnuiðkunar í Ísafjarðarbæ. Þar leggur hann áherslu á að sett verði...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

Fara fljótlega á reynsluveiðar

Togararnir sem Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. og Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum eru með í smíðum í Kína halda fljótlega til „veiða“ á miðin í...

Merkir Íslendingar – Guðlaugur Jörundsson

Guðlaug­ur Heiðar Jör­unds­son fædd­ist þann 12. ág­úst 1936 á Hellu á Sel­strönd, Strandasýslu, For­eldr­ar hans voru hjón­in Jör­und­ur Gests­son,...

Skoða möguleika á líkamsræktarstöð á Torfnesi

Ísafjarðarbær hefur áhuga á að koma upp líkamsræktaraðstöðu á Torfnesi. Þetta kemur fram í bókun fulltrúa meirihlutans í bæjarráði. Tilefni bókunarinnar er tillaga Daníels...

Þörf fyr­ir hús­næð­is­bæt­ur tíma­bund­in hjá flest­um

Talsverð hreyfing er á húsnæðisbótaþegum. Stór hluti þeirra sem þiggja húsnæðisbætur gera það einungis tímabundið. Af þeim 18.100...

Sóknarhópur Vestfjarða stofnaður

Innan Vestfjarðastofu hefur nú verið stofnaður Sóknarhópur Vestfjarða. öllum fyrirtækjum á Vestfjörðum er boðið að vera hluti af Sóknarhópnum. Það hefur verið...

Mikill gönguáhugi

Góð þátttaka hefur verið í skipulagðar göngur Ferðafélags Ísfirðinga í sumar. Um síðustu helgi gengu tæplega 30 manns frá Flæðareyri yfir í Grunnavík undir...

Arctic Fish mögulega selt

Á dögunum undirritaði norska lax­eld­is­sam­steyp­an Norway Royal Salmon ASA (NRS) og dótt­ur­fé­lagið NRS Farm­ing AS samn­ing um kaup NRS Farm­ing á...

Nýjustu fréttir