Fimmtudagur 16. janúar 2025

Ekkert heyrt frá Amel Group

Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert heyrt síðan um áramót í forsvarsmönnum kanadíska fjárfestingafyrirtækisins Amel Group, sem óskuðu síðasta sumar eftir viðræðum um stórfelldan útflutning...

Sigruðu alla leiki lokamótsins

Síðasta fjölliðamót vetrarins í 10. flokki drengja í körfuknattleiksdeild Vestra fór fram á Torfnesi um nýliðna helgi. Var keppt í B-riðli en Vestradrengir gerðu...

Mun betri afkoma Vesturbyggðar

Niðurstaða ársreiknings Vesturbyggðar fyrir árið 2016 er mun betri en fjárhagsáætlun ársins 2016 með viðaukum gerði ráð fyrir. Samstæða Vesturbyggðar, A og B-hluti, skilar...

Vilja lágmarksíbúafjölda í sveitarstjórnarlögin

Á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var 24. mars, var lögð fram skoðanakönnun um ýmis mál fyrir landsþingsfulltrúa. Meðal annars var spurt hvort...

Bryggjutónleikar á Suðureyri á Aldrei fór ég suður

Aldrei fór ég suður teygir anga sína út fyrir bæjarmörk Ísafjarðar á ný og líkt og á síðasta ári stendur hátíðin fyrir bryggjutónleikum á...

Tveggja vikna námsdvöl á Grænlandi

Í Háskólasetri Vestfjarða stendur nú yfir námsönn á vegum School for International Training (SIT) þar sem sautján bandarískir háskólanemar erum við nám bæði á Íslandi og...

Sigraði örugglega og teflir um Íslandsmeistaratitilinn

Ísfirski skákmaðurinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk á sunnudag. Sigurinn gefur Guðmundi rétt til að keppa...

Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu enn í gildi

Matvælastofnun vill minna á að enn er í gildi aukið viðbúnaðarstig vegna hættu á að alvarlegt afbrigði af fuglaflensu geti borist frá villtum fuglum...

Lögreglan með aukið eftirlit um páskana

Mikil ferðahelgi er í uppsiglingu, ekki síst á norðanverðum Vestfjörðum en að vanda er von á fjölda fólks til Ísafjarðar á Skíðaviku og tónlistarhátíðina...

Gera fjölnota poka í Suðupottinum

Verkefnið Suðupottur sjálfbærra hugmynda er nú í fullum gangi í Skóbúðinni á Ísafirði og í kvöld geta gestir og gangandi komið þangað og gert...

Nýjustu fréttir